Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 50

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 50
sem útgjöld hins opinbera og tekjur þeirra sem tekjur þess. Hér á landi flokkast lífeyrissjóðimir með einkageiranum56. Hjúkrunarþjónusta öldrunarheimila: I ríkjum eins og Danmörku og Svíþjóð hefur hjúl<runarþjónusta við aldraða verið flokkuð með velferðarútgjöldum en ekki með heilbrigðisútgjöldum eins og flest OECD-ríki gera. Mörkin milli velferðar- og heilbrigðisþjónustu eru nokkuð óskýr milli landa á þessu sviði og því einnig meðhöndlun útgjalda þessara málaflokka. Tafla 8.26 Lífeyrissjóðir og hjúkrunarþjónusta á íslandi. Milljónir króna Hlf. afVLF 1990 1996 1990 1996 1. Lífeyrisgreiðslur 4.998 9.332 1,26 1,92 2. Hjúkrunar- og endurhæfingarstofnanir 3.831 5.155 0,97 1,06 Samtals lífeyrissjóðir og hjúkrunarþjónusta 8.829 14.487 2,22 2,98 Sé hjúkrunarþjónusta hjúkrunar- og öldmnarheimila (sjá töflu 8.26) talin með almannatryggingum og velferðarmálum eins og gert er í fyrmefndum löndum og sömuleiðis lífeyrissjóðsgreiðslur þá hækka opinberu velferðarútgjöldin um nálægt 3% af landsframleiðslu. í töflu 4.4 og einnig töflu 6.3 í töfluviðauka er að fínna yfírlit um útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála á þessum áratug. 8.3.3 Opinber útgjöld til almannatrygginga og velferóarmála í OECD-ríkjum Við málaflokkasundurliðun útgjalda hins opinbera er unnið samkvæmt COFOG- staðli eins og áður segir. Hér á landi hefur verið unnið samkvæmt honum frá upphafí og er til ítarleg málaflokkasundurliðun allt frá árinu 1980, eða frá því hann var gefínn út. í þjóðhagsreikningaskýrslum OECD kemur i ljós að aðeins helmingur OECD-ríkja hafa náð að flokka útgjöld sin í þessari sundurliðun. í þessum skýrslum er aðeins að fínna heildarútgjöld til viðkomandi málaflokks en ekki ítarlega sundurliðun eins og birtist hér að ofan. Mynd 8.7 Velferðarútgjöld hins opinbera í nokkrum OECD-ríkjum - hlutfall af útgjöldum hins opinbera og landsframleiðslu - 56 í þessu samhengi má einnig nefna að bókhaldsmeðferð hins opinbera á lífeyrisskuldbindingum sínum er nokkuð mismunandi milli landa sem hefur áhrif á samanburð milli þeirra. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.