Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 20
20 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2012 Kristján Þór Júl- íusson alþm. ritar grein í Mbl. 6. febrúar sl. og er fyrirsögnin „Niður með verð- tryggðu lánin“. Jón Steinsson, lektor í hag- fræði við Columbia- háskóla í Bandaríkj- unum, ritaði grein í sama blað 3. sept- ember 2009 undir fyr- irsögninni „Hvað á að gera fyrir skuldsett heimili?“ Þar fjallar Jón um sama efni og Kristján, hvort efni standi til að fara í almenna nið- urfærslu verðtryggðra lána. Ágrip af grein Jóns Steinssonar Rökin fyrir almennri skuldanið- urfellingu eru ósannfærandi. Ekki er unnt að eyða sömu krónunni oftar en einu sinni. Ef „afslættinum“ sem nýju bankarnir fengu af lánasöfnum gömlu bankanna hefði verið eytt í að fella niður skuldir m.a. þeirra sem geta greitt skuldir sínar, væri ekki hægt að eyða honum aftur í að mæta útlánatöpum. Það er vúdú-hagfræði að skattalækkanir auki tekjur rík- issjóðs þar sem þær hafi svo svaka- lega jákvæð áhrif á skattstofna rík- isins. Það er vúdú-hagfræði að skuldaniðurfelling til fólks sem ann- ars gæti staðið í skilum mundi hafa svo jákvæð áhrif á hagkerfið að hún borgi fyrir sig sjálf. Jón segir ein- faldast að fjalla um niðurfellingu skulda út frá þremur hópum. Í fyrsta lagi þeim sem eru í vonlausri stöðu. Það sé hagur allra að gera þessum hópi kleift að semja um skuldir sínar og það hafi verið gert með svonefndri „greiðsluaðlögun“. Annar hópurinn er þeir sem spenntu bogann hátt og skulda en geta þó greitt skuldir sínar. Unnt að hjálpa þeim með lengingu lána og það hefur verið gert með „greiðslujöfnun“. Þriðji hópurinn er þeir sem skulda ekki mikið. Í þessum hópi er fólk sem er komið yfir miðjan aldur, keypti húsnæði áður en verð fór úr böndum og fór varlega. Þorri fólks á landsbyggðinni sem sá aldrei upp- sveifluna á sama hátt og fólk á höf- uðborgarsvæðinu er í þessum hópi. Jón spyr: Á ríkið að taka fé frá þeim sem lítið skulda (hópi 3) í gegnum enn hærri skatta og færa það til þeirra sem skulda mikið en munu á endanum geta greitt skuldir sínar (hóps 2)? Einhver verð- ur að taka á sig lækkun á raunverði húsnæðis og þá kjaraskerðingu sem felst í minnkun kaupmáttar. Ann- aðhvort eru það þeir sem tóku lánin, að svo miklu leyti sem þeir geta eða hinir sem tóku minni lán, ef stjórnvöld ákveða að færa byrðina yfir á þá með almennri skuldaniðurfellingu. Ókostir óverðtryggðra lána Kristján Þór veit vel að ef vaxta- myndun er frjáls munu óverðtryggð lán kosta skuldara nákvæmlega það sama og verðtryggð lán gera. Ef verðbólga er mikil eða óviss er jafn- vel hætta á að þau óverðtryggðu verði dýrari ef markaðurinn metur þá vissu sem ávöxtun verðtryggðra eigna fylgir til fjár. Munur verð- tryggðra og óverðtryggðra lána liggur í því hvernig greiðslubyrði lánsins dreifist innan lánstímans. Skipta má vöxtum óverðtryggðs láns í tvo þætti til glöggvunar, raunvexti og verðbótaþátt, rétt eins og verð- tryggð lán bera sína raunvexti og verðbætur að auki. Höfuðstóll óverðtryggðs láns er ekki látinn geyma verðbætur eins og höfuðstóll verðtryggðs láns. Verðbæturnar koma allar til greiðslu á gjalddaga ásamt raunvöxtunum í tilviki óverð- tryggðs láns, en dreifast á eft- irstæðan lánstíma í tilviki verð- tryggðs láns. Þetta þýðir að greiðslubyrði óverðtryggðs láns get- ur orðið níðþung ef vextir hækka. Kannski má til einföldunar lýsa muninum á þessum lánum með því að segja að sá sem tekur óverð- tryggt lán og ræður við að kaupa tveggja herbergja íbúð, hann gæti ráðið við þriggja herbergja íbúð tæki hann verðtryggt lán. Hann yrði þó að sjálfsögðu lengur að greiða lánin upp. Landsbyggðin lifi Kristján Þór segir verðtrygg- inguna hafa fengið að herja óáreitta á skuldsett heimili landsins. Hið rétta er að hrunið olli mikilli skerð- ingu kaupmáttar því fall krónunnar kom beint fram í innflutningsverði. Auknar álögur hafa einnig haft sín áhrif á verðlag. Laun hafa ekki fylgt verðlagi og fasteignaverð lækkað. Þetta er það sem hefur herjað á heimilin, en ekki verðtryggingin. Eins og Jón Steinsson sagði þá er ekki sanngjarnt að fólk sem fór var- lega og fólk sem ekki tók þátt í þenslunni á suðvesturhorninu taki á sig byrðar fyrir þá sem geta staðið undir sínum skuldum. Úti á landi eru líka sparifjáreigendur og má vel vera að sá samanburður hafi styrkst eftir hrun, landsbyggðinni í hag. Sá bati sem vart hefur orðið í atvinnu- lífinu kemur frá landsbyggðinni. Fái byggðirnar að njóta sín mun gengi krónunnar styrkjast, það mun hjálpa öllum landsmönnum. Popúlismi Popúlismi er sú pólitík kölluð sem höfðar til hagsmuna og fordóma fjöldans. Verðtryggingin hefur ekki notið sannmælis, alið er á fordómum gegn henni. Hún er þó ekki hafin yf- ir gagnrýni. Ég hefi ritað tvær greinar í Mbl. eftir hrun og bent á leiðir til að bæta hana. Óverðtryggð lán eru líka varasöm og geta þrengt mjög óvænt að heimilum ef vextir hækka. Þegar verðbólga eykst verða til hagsmunir. Óskað verður eftir neikvæðum raunvöxtum. Á verð- bólguárunum frá 1975-1985 urðu miklar tilfærslur á eignum frá spari- fjáreigendum til skuldara, frá m.a. börnum og öldruðum, til þeirra sem voru viljugir til að taka áhættu af að skulda. Þá ákváðu stjórnvöld vexti sem ekki héldu í við verðbólguna og var sú pólitík ekki til fyrirmyndar. Reynslan á árum áður sýndi að skuldarar náðu eyrum stjórnmála- manna betur en sparifjáreigendur. Börn og aldraðir gátu ekki borið hönd fyrir höfuð sér en skuldararnir voru fólk í blóma lífsins sem meira fór fyrir. Þeir sem taka hvað harð- asta afstöðu með almennri skulda- niðurfellingu þurfa að gera sér grein fyrir því að þeir eru í raun að berjast fyrir því að byrðin af hruninu verði með ákvörðun stjórnvalda færð til þeirra sem tóku minni lán. Það er ekki rétta leiðin. Upp með óverðtryggðu lánin? Eftir Ragnar Önundarson » Laun hafa ekki fylgt verðlagi og fast- eignaverð lækkað. Þetta er það sem hefur herjað á heimilin, en ekki verð- tryggingin. Ragnar Önundarson Höfundur er viðskiptafræðingur og fyrrv. bankamaður Sem formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna hef ég verið að beita mér fyrir því að halda um- ræðunni um kaup á þyrlum fyrir Land- helgisgæslu Íslands (LHG) lifandi. Ástæða þess er sú að án við- unandi þyrlurekstrar LHG verða öryggis- mál sjómanna og ann- arra landsmanna ekki tryggð með ásættanlegum hætti. Hið hörmulega sjóslys sem varð er togarinn Hallgrímur SI-77 sökk er þess valdandi að halda verður áfram að vekja athygli á þessu brýna öryggismáli sjómanna og það verður að leysa sem fyrst. Til að halda uppi lágmarksöryggi við að sinna skipaflotanum þurfa tvær þyrlur af Super Puma-gerð að vera í rekstri LHG auk TF-LIF. Ráðherra innanríkismála og emb- ættismenn ráðuneytisins hafa ítrek- að farið með umræðuna frá núver- andi ástandi, í umræðu um kaup á þyrlu eða þyrlum í samvinnu við Norðmenn. Það mun hins vegar ekki verða að veruleika fyrr en um 2020 ef af því verð- ur. Ákvörðun um kaupin verður að taka árið 2014 og þar er verið að tala um upp- hæðir í milljörðum samkvæmt skýrslu innanríkisráðuneyt- isins frá því í mars 2011, sem ég tel ólík- legt að verði á lausu þá frekar en nú. (Skýrsluna er hægt er að sækja á vef ráðuneytisins). Upphafleg hugmynd VM, sem kynnt var dómsmálaráðuneytinu 2009, var að vegna stöðu ríkissjóðs á þeim tíma yrði stofnað umsýslu- félag sem tæki lán hjá lífeyrissjóð- unum til tíu ára, til að fjármagna kaup á tveimur þyrlum og þær af- hentar LHG til rekstrar. Til að koma þessari hugmynd af stað þarf eina ákvörðun, að ríkissjóður greiði af láninu. Um leið og hún væri kom- in er hægt að fara í hina raunveru- legu útfærslu á framkvæmd kaup- anna, með þeirri sérfræðiþekkingu sem þarf til að koma málinu í fram- kvæmd. VM ætlar ekki að fara að sinna þyrlurekstri, innan LHG eru aðilar sem hafa alla kunnáttu til þess. Þeir lífeyrissjóðir sem ég hef rætt við og kynnt þessa hugmynd fyrir eru mjög jákvæðir um að skoða aðkomu að verkefninu. Líf- eyrissjóðirnir eiga mikla fjármuni erlendis til að fjármagna kaupin, ríkið mundi síðan greiða af láninu með íslenskum krónum. Þó við Íslendingar höfum verið að fá nýtt og öflugt varðskip, þá fyllir það ekki þær lágmarkskröfur sem við gerum til fullnægjandi örygg- isþjónustu við sjómenn í dag. Þyrl- ur eru einu tækin sem geta tryggt Þyrlumál LHG og öryggi sjómanna Eftir Guðmund Ragnarsson » Fjölskyldur sjó- manna verða að geta verið vissar um að ör- yggi aðstandenda þeirra sé eins vel tryggt og hægt er. Guðmundur Ragnarsson Vinningaskrá 2. FLOKKUR 2012 ÚTDRÁTTUR 7. FEBRÚAR 2012 Kr. 5.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 48647 48649 Kr. 500.000 13348 16649 19298 20023 28768 32655 36671 40170 44397 46877 429 7498 14493 20343 27297 33394 40287 49054 57267 64953 70866 727 8110 14972 20390 27710 33496 40524 49365 57275 65151 71643 1409 8184 15120 20719 27733 33929 40857 49394 57443 65402 71647 1419 8450 15231 20857 28033 33964 40899 49423 58054 65748 71674 2068 8469 15280 21433 28110 34006 41152 50489 58623 66087 71904 2168 8874 15372 21553 28270 34181 41732 50526 58929 66135 71924 48648 Kr. 50.000 2260 9136 15510 21576 28363 34486 41791 50669 59035 66674 71945 2491 9881 15560 22798 28609 34745 41829 51205 60116 66833 72419 2816 9961 15688 22920 28677 35071 42399 51308 60303 67065 72500 3812 9970 15883 22945 28828 35767 42542 51545 60724 67176 72784 3858 10183 15937 23515 28862 35871 42573 51685 60840 67711 72786 4194 10334 16122 24228 28882 35998 43655 52411 61715 67918 72957 4297 10485 16185 24695 29211 36255 43673 52491 61856 68111 73079 4573 10522 16329 24812 29345 36739 43692 53093 62238 68597 73750 4607 10610 16576 25099 29355 37085 43739 53662 62450 68736 73805 4676 10670 16772 25137 29589 37246 44616 53868 62541 68777 74110 4832 11381 17260 25306 29810 37334 44640 53961 62665 69097 74225 4845 11778 17362 25811 30420 38132 44643 54461 62731 69298 74279 5014 11844 17421 25932 30546 38153 45103 55424 63017 69652 74294 5062 11915 17470 26109 31152 38246 45161 55615 63078 69687 74317 5509 12734 17605 26417 31296 38327 45176 56125 63147 69699 74322 5532 12945 17983 26429 31364 38404 45415 56175 63251 69802 5580 13006 18658 26449 31812 39035 45423 56297 63323 69876 5626 13047 18809 26539 32017 39324 45837 56428 63350 70322 5687 13121 19841 26704 32437 39586 45993 56436 63458 70577 5775 13354 19936 26733 32541 39660 46039 56467 63603 70637 6118 13450 20042 26799 32664 39984 48395 56684 64509 70823 6621 13795 20218 27152 32783 40262 48742 56943 64511 70835 Vöruúttekt hjá Hagkaupum kr. 20.000 22 6393 12574 17963 23555 29213 36543 42334 49355 56271 63093 70049 47 6483 12619 18061 23660 29237 36544 42397 49478 56413 63221 70269 251 6504 12627 18090 23673 29243 36553 42423 49591 56427 63247 70297 272 6553 12759 18093 23707 29276 36557 42462 49794 56437 63264 70299 751 6707 12803 18137 23713 29440 36674 42596 49923 56870 63319 70336 796 6959 12981 18209 23740 29510 36676 43098 50025 57021 63534 70410 868 7132 13085 18425 23805 29624 36697 43289 50211 57179 63575 70619 1014 7191 13232 18440 23926 29650 36740 43342 50239 57180 63578 70756 1261 7216 13239 18489 24030 29839 36935 43351 50268 57253 63635 70799 1313 7249 13299 18505 24089 29892 37287 43358 50305 57481 64162 70818 1659 7314 13344 18672 24380 29986 37465 43522 50329 57523 64174 70831 1672 7534 13534 18681 24386 30001 37484 43538 50404 57586 64255 70832 1968 7615 13541 18709 24397 30065 37548 43667 50551 57668 64449 70967 2018 7706 13744 18755 24418 30241 37587 43839 50779 57701 64538 71017 2233 7719 13845 18784 24445 30342 37671 43843 50945 57735 64822 71127 2262 8062 13856 18843 24651 30556 37760 43860 51161 57819 64850 71208 2371 8151 13981 18860 24666 30645 37811 43861 51167 57896 65047 71249 2396 8182 14056 18879 25025 30870 38100 43993 51204 58010 65051 71281 2500 8474 14070 19397 25147 30881 38179 44001 51321 58193 65071 71299 2589 8518 14121 19408 25183 30957 38381 44037 51497 58200 65127 71333 2595 8520 14162 19518 25425 30977 38493 44131 51531 58555 65263 71351 2649 8616 14195 19714 25441 31183 38511 44192 51558 58847 65322 71392 2691 8653 14314 19869 25478 31240 38590 44405 51682 58998 65386 71459 2700 8666 14333 19885 25547 31261 38702 44447 51684 59115 65426 71494 2908 8845 14566 19886 25576 31372 38761 44455 51712 59234 65530 71582 3024 8933 14590 19960 25613 31387 38800 44600 51900 59437 65533 71586 3163 9044 14723 19989 25633 31434 38837 44672 52293 59628 65602 71627 3165 9190 14867 20071 25768 31454 38846 45080 52399 59666 65765 71649 3220 9230 14875 20189 25843 31463 38884 45238 52568 59772 65948 71676 3295 9294 15112 20220 25862 31578 39008 45246 52625 59821 66000 71762 3300 9367 15126 20284 25886 31893 39031 45286 52764 59887 66033 71967 3322 9506 15130 20292 26080 31923 39169 45465 52792 59893 66039 72055 3415 9590 15154 20312 26142 31990 39307 45472 52849 59974 66085 72129 3512 9664 15277 20446 26146 32382 39553 45485 53161 60006 66398 72138 3516 9670 15321 20546 26153 32498 39748 45556 53206 60078 66712 72157 3603 9697 15517 20566 26383 32523 39797 45558 53225 60200 66830 72640 3803 9725 15561 20592 26407 32529 39817 45561 53323 60295 66855 72675 3874 9763 15818 20675 26520 32791 39823 45647 53498 60313 67109 72682 3936 9877 15829 20701 26522 33459 39893 45658 53545 60407 67121 72704 3996 9898 15844 20724 26691 33814 40089 45868 53618 60427 67354 72991 4091 9955 15886 20911 26928 33821 40174 46113 53676 60599 67726 73103 4146 10144 15907 21244 26972 34012 40232 46209 53714 60782 67840 73122 4195 10609 15954 21269 27038 34054 40242 46244 53848 60794 67883 73159 4265 10666 16151 21288 27054 34323 40253 46268 54021 60990 67903 73187 4596 10668 16428 21341 27064 34430 40274 46311 54038 61089 68000 73220 4599 10832 16498 21676 27254 34485 40397 46532 54085 61111 68014 73327 4625 10917 16558 21683 27335 34506 40501 46553 54119 61163 68021 73349 4802 11047 16587 21759 27412 34521 40747 46697 54120 61200 68047 73610 4957 11396 16594 21787 27523 34609 40815 46808 54191 61411 68107 73666 5102 11406 16733 21883 27570 34629 40828 46817 54308 61415 68170 73735 5205 11586 16753 21892 27660 34685 40833 47055 54315 61434 68172 73924 5232 11634 16777 21945 27764 34808 40865 47229 54408 61466 68282 73927 5271 11673 16799 22077 27863 35090 41024 47375 54499 61482 68332 73936 5289 11789 16902 22089 27975 35218 41058 47476 54503 61514 68412 74096 5299 11900 16935 22221 28044 35362 41076 47732 54542 61744 68424 74261 5340 11967 17015 22450 28046 35382 41300 47857 54610 61755 68428 74288 5656 11992 17155 22542 28114 35408 41516 47972 54721 62032 68543 74457 5741 12026 17222 22606 28289 35450 41577 48062 54775 62124 68594 74524 5808 12052 17272 22700 28314 35513 41600 48334 54925 62166 69048 74576 5860 12106 17412 22722 28547 35597 41894 48443 55012 62169 69447 74595 5875 12171 17451 22728 28656 35758 41910 48451 55066 62242 69468 74671 5898 12255 17561 22956 28681 35766 41989 48515 55264 62617 69559 74728 6004 12283 17580 23047 28911 36087 42035 48651 55395 62659 69604 74918 6008 12382 17606 23117 28928 36160 42040 48763 55452 62663 69704 6051 12468 17706 23352 28965 36278 42148 48978 55653 62745 69780 6101 12534 17785 23485 29064 36288 42218 49081 55885 62750 69950 6380 12536 17791 23490 29126 36301 42275 49193 56030 62912 70017 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. febrúar 2012 Birt án ábyrgðar um prentvillur - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.