Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.02.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2012 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Handrit handa konum: AM 431 12mo nefnist erindi sem Ásdís Egilsdóttir, prófessor við HÍ, flytur í bókasal Þjóðmenningarhússins í dag kl. 12.15-12.45. Er- indi Ásdísar er það áttunda í er- indaröð sem nefn- ist Góssið hans Árna þar sem fjallað er um handrit úr safni Árna Magn- ússonar í tilefni þess að hand- ritasafnið er nú á varðveisluskrá UNESCO sem nefnist Minni heims- ins. „Handritið AM 431 12mo er aðeins 119 x 90 mm að stærð. Hér er því um að ræða lítið skinnhandrit á stærð við spilastokk. Aðalefnið í því er þýð- ing á dýrlingasögu um heilaga Mar- gréti sem var vinsæl á miðöldum,“ segir Ásdís og bendir á að heitið hafi verið á Margréti við barnsfæðingar og svo virðist sem bókin eða hluti hennar hafi verið lögð hjá konum í barnsnauð í því skyni að auðvelda fæðinguna. „Ástæðuna má sennilega rekja til þess að í Margrétar sögu er sagt frá því þegar dreki gleypir hana en vegna þess hvað Margrét er heil- ög þá springur drekinn og Margrét sleppur ósködduð út. Líkingin er sú að barnið á að koma út úr móð- urkviði eins og Margrét slapp úr maganum á drekanum,“ segir Ásdís og tekur fram að í handritinu sé einnig að finna galdraformúlur sem taldar voru auðvelda fæðingar og bæn Margrétar þess efnis að á þeim heimilum þar sem sögu hennar sé að finna fæðist börn lifandi og heil- brigð. Alls hafa, að sögn Ásdísar, varð- veist níu handrit með Margrétar sögu frá því á 15. öld. „Ógerningur er að segja hversu mörg handrit hafa verið í umferð, en ljóst að það var að- eins á færi efnameira fólks að láta út- búa fyrir sig bækur á þessum tíma,“ segir Ásdís og telur ekki ólíklegt að bækurnar hafi gengið í erfðir milli kvenna. Tekur hún fram að smátt brot bókanna hafi auðveldað konum að hafa bækurnar nærri sér, jafnvel innanklæða. Þess má að lokum geta að gestum gefst kostur á að skoða handritið sem er til umfjöllunar hverju sinni. Aðgangur er ókeypis. Handrit fyrir fæðandi konur á öldum áður Ásdís Egilsdóttir Listasmíð Þó Margrétar saga sé í litlu broti er hún fagurlega myndskreytt. Vetrarhátíð verður haldin um helgina, 9. til 12. febrúar, og ætla má að víða verði mikið um dýrðir í mið- borg Reykjavíkur, en safnanótt er haldin á sama tíma, á laugardag, og um leið verða Ljósmyndadagar haldnir í fyrsta skipti. Efnt var til samkeppni um um- hverfislistaverk á opnun Vetr- arhátíðar og fór Marcos Zotes með sigur af hólmi. Sigurverkið kallast Rafmögnuð náttúra og er innsetning með Hallgrímskirkju í aðalhlutverki. Á opnunarhátíðinni á Skólavörðu- holti klukkan 19.30 á föstudags- kvöldið, munu þeir Zotes og sam- starfsmaður hans, Chris Jordan, varpa á framhlið kirkjunnar mynd- um með aðstoð gríðarstórra skjá- varpa og mun það breyta ásýnd byggingarinnar og skapa sjónræna upplifun. Meðan á sýningu verksins stendur mun hljómsveitin For a Mi- nor Reflection flytja tónlist. Í kjölfarið framkvæma Zotes og Jordan gagnvirkan vídeógjörning, sem er þannig að áhorfendur geta haft áhrif á það hvernig myndirnar varpast og þar með á útlit Hall- grímskirkju. Geta gestir og gang- andi því í raun spilað á kirkjuna í næturmyrkrinu. Meðal efnis sem þeir félagar notast við eru upptökur stjörnuskoðunardeildar NASA af sólvirkni. Varpa myndum á kirkjuna  Vídeógjörn- ingur við Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Árni Sæberg Á Vetrarhátíð Listamenn gæða borgina lífi meðan á hátíðinni stendur. Svavar Knútur og Kristjana Stef- áns halda dúetttónleika í Merkigili á Eyrarbakka sunnudaginn 12. febrúar. Tónleikarnir eru liður í vetrartónleikaröð og hefjast þeir klukkan 16:00. Svavar Knútur og Kristjana hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir stórskemmtileg dúettakvöld, þar sem þau láta gamminn geisa og taka saman fjölbreytta dagskrá dú- etta, allt frá Abba til Dolly Parton með viðkomu hjá Nick Cave og Páli Ísólfssyni auk frumsaminna laga og hinna ýmsu gleði- og tregabombna. Kántrý, Evróvisjónpoppsmellir, blágresi og íslensk, sígræn skóla- ljóð eru í fyrirrúmi. Þau gáfu út plötuna Glæður í nóvember í fyrra og hefur hún hlotið frábærar við- tökur. Aðgangur er ókeypis en tón- leikar í Merkigili eru styrktir af Menningarráði Suðurlands. Tónleikar Svavars Knúts og Kristjönu Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Stjórnandi: Peter Oundjian Einleikarar: Hilary Hahn Claude Vivier: Orion W.A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 4 Dmitríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 11 Hilary snýr aftur fim. 09.02. kl. 19:30 Hringadróttinssinfónían fim. 16.02. og fös. 17.02. Stjórnandi: Erik Ochsner Einsöngvari: Nancy Allen Lundy Hljómeyki: Kór Áskirkju, Söngsveitin Filharmónía, Stúlknakór Reykjavíkur Howard Shore: Lord of the Rings Symphony UPPSELT UPPSELT Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 11/2 kl. 19:30 4.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 5.sýn Sjöundá (Kúlan) Fös 17/2 kl. 19:30 Frums Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30 Lau 18/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Lau 25/2 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Fös 10/2 kl. 23:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 9/2 kl. 21:00 Fim 16/2 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið Borgarleikhússins og Menningarhúsinu Hofi) Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 8/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Sun 18/3 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Ath! Snarpur sýningartími. Aðeins sýnt út mars. Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Fös 16/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 3/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.