Málfríður - 01.10.2013, Blaðsíða 2

Málfríður - 01.10.2013, Blaðsíða 2
Um Málfríði Málfríður, tímarit Samtaka tungumálakennara, er sameiginlegt blað allra tungumálakennara á Íslandi. Það hefur það hlutverk að miðla fróðleik um starf tungumálakennara á öllum skólastigum og hvetja til umræðu um tungumálakennslu í skólum lands- ins. Framar öllu fjalla greinar í blaðinu um það sem kennarar eru að gera í starfi sínu, um kennsluað- ferðir og hugmyndir og auk þess eru viðtöl við kennara. Allir félagsmenn í aðildarfélögum STÍL fá Málfríði í áskrift. Blaðið er sent á það heimilisfang sem skráð er hjá aðildarfélaginu. Áskrifendur geta tilkynnt um breytt póstfang með því að senda tölvupóst til Kennarasambands Íslands, Fjóla Ósk Gunnarsdóttir, fjola@ki.is. Í ritstjórn Málfríðar sitja hverju sinni fulltrúar fjögurra aðildafélaga STÍL auk fulltrúa stjórnar. Vilji menn birta grein í blaðinu, eru þeir beðnir um að senda hana í tölvupósti til einhvers fulltrúa í rit- stjórn. • Meginreglan er sú að greinar séu ein opna eða um 1.000 orð. Hverri grein fylgir mynd af höf- undi, minnst 500 x 800 pt. • Ákjósanlegt er að hafa millifyrirsagnir og inn- gangsklausu. • Allar greinar skulu vera á íslensku. • Ritstjórn reynir af fremsta megni að hafa ákveðin þemu í hverju blaði en þau fylla ekki endilega upp allt blaðið. • Allar greinar í Málfríði birtast líka rafrænt. H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Námskeið í gerð umsóknal Leik-, grunn-, og framhaldsskólar l Starfsmenntun l Háskólar l Fullorðinsfræðsla

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.