Málfríður - 01.10.2013, Page 4

Málfríður - 01.10.2013, Page 4
4 MÁLFRÍÐUR Á heimasíðu IÐNÚ bókaútgáfu má finna hlustunaræfingar og kennslu- leiðbeiningar sem eru aðgengilegar kennurum og nemendum. Höfundar På vej hafa langa reynslu af gerð kennsluefnis í dönsku fyrir grunn- og framhaldsskóla. På vej er kennslubók í dönsku ætluð nemendum í framhaldsskóla og er upprifjun á námsþáttum efstu bekkja grunnskóla. Námsefnið byggir á námskrá erlendra tungumála frá 2011 með áherslu á færniþættina fjóra, þ.e. lestur, hlustun, tal og ritun. Einnig eru grunnþættirnir sex úr aðalnámskrá hafðir að leiðarljósi, þ.e. læsi, sjálfbærni, jafnrétti, lýðræði, velferð og heilbrigði ásamt sköpun. Brautarholti 8 / 105 Reykjavík sími 517 7210 / fax 552 6793 / www.idnu.is Lærðu dönsku! bókabúðgott úrvalritfanga IÐNÚ

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.