Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 26. október 2000 Gamla myndin í dag er svo sem ekki neitt afskaplega gömul, líklega tekin fyrir tólf árum eða svo. Þama eru fimm af meðlimum Hrekkjalómafélagsins, sem á þeim tíma var með öfluga starfsemi þó hin seinni ár fari mun minna fyrir uppátækjum þeirra, öðrum en skötuveislu og árshátíð. Þetta eru þeir Georg Þór Kristjánsson, Ásmundur Friðriksson, Sigurgeir Jónasson, Guðjón Hjörleifsson og Guðlaugur Sigurgeirsson. Allir eru þeir enn í fullu fjöri (sumir í ótrúlega fullu fjöri miðað við aldur) og hið eina sem eitthvað hefur breyst, síðan þessi mynd var tekin, er að einhverjir þeirra ættu líklega í vandræðum með að komast í tískugallana sem þeir em íklæddir á myndinni. ✓ Arnað heilla Þann 24. júní vom gefin saman í Landakirkju í Vest- mannaeyjum af séra Bám Friðriksdóttur, Eydís Ósk Sig- urðardóttir og Sigursveinn Þórðarson. Þau em til heimilis að Hamraborg 14, Kópavogi. Ljósmynd: Ljósmyndastudíó Höllu Einarsdóttur AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakírkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyJar@oa.is Upplýsingasími: 878 1178 Tvítugur töffari Þessi töffari, hann Hjálmar er tvítugur í dag og stelpur, hann er á lausu. Þínar vinkonur, Stefanía og Hanna Guðný Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 l_ L hS rsnyrtistofa SÍMI -48 I 3666 + Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug, vináttu og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Kristins Pálssonar útgerðarmanns frá Þingholti Vestmannaeyj um Sérstakar þakkir til starfsfólks sem annaðist hann í Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum, til félaga í AKÓGES og Kvenfélags Landakirkju fyrir veitta aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Þóra Magnúsdóttir Magnús Kristinsson Lóa Skarphéðinsdóttir Jóna Dóra Kristinsdóttir Björgvin Þorsteinsson Bergur Páll Kristinsson Hulda Karen Róbertsdóttir Birkir Kristinsson bamaböm og bamabamaböm. + Ástkær eiginkona mín, móðir og systir Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir lést miðvikudaginn 11. október. Utförin hefur farið ffam í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Guðni Hjartarson Vilhjálmur Magnússon Ólöf Ingunn Bjömsdóttir Kolbrún Ósk Ólafsdóttir Sigmar Þór Sveinbjömsson Kolbrún Ósk Óskarsdóttir og fjölskyldur Bangsadagar á Bókasafninu Sýning verður á böngsum á Bókasafninu, í eigu velunnara safnsins dagana 26. - 28. október. í tilefni þess verða sektarlausir dagar (26.10 - 28.10). Með bangsakveðju Bókaverðir Bæjarstjórnarfundur Almennurfundurverður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja þriðjudaginn 31. okt. nk. kl. 18.00 í fundarsal Bæjarveitna Vest- mannaeyja við Tangagötu. Glersteinar mikiS úrval MIÐSTÖÐIN Strandvegi 65 S. 481 1475 á£ÚRVAL-ÚTSÝN U rriboö í Eyjum Friðfinrfaj||£innbogason Símar I 481 1166 481 1450 -S^Teikna og smíða: 'l^f^ÓLSTOFUR ÚT\HV1Rö\R UTANHÚSS- ®Ú)GGA ÞAlCVVOötRÖVR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.