Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 26. október 2000 Fréttir 19 Nissandeildin: FH 27 - IBV 19 Vörnin að klikka ÍBV mætti FH í Kaplakrika á sunnudaginn síðastliðinn en hcima- menn höfðu fyrir leikinn átt frekar erfitt uppdráttar það sem af er tímabilsins og því ljóst að þeir myndu mæta sem grenjandi ljón í leikinn gegn IBV. Leikurinn fór svo þannig að FH-ingar skoruðu 27 mörk en IBV aðeins 19 og munaði mestu um hvernig liðið spilaði í seinni hálfleik. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, liðin skiptust á að skora en FH-ingar vom ávallt skrefi á undan. IBV átti í nokkrum erfiðleikum með að stoppa Héðin Gilsson, leikmann FH en staðan í hálfleik var 10-8 fyrir heima- menn. Seinni hálfleikur var hreint út sagt hörmung af hálfu IBV, vamarleik- urinn hmndi gjörsamlega enda ekki á hverjum degi sem hægt er að fá á sig sautján mörk í einum hálfleik. Markvarslan, sem hafði verið góð í fyrri hálfleik, datt niður í kjölfarið á lélegum vamarleik og sóknarleikur liðsins hélt áfram að vera einhæfur, þar sem mikið bar á erlendu leik- mönnunum tveimur. Erlingur Richardsson, fyrirliði liðsins, sagði að leikurinn hefði verið í einu orði sagt hörmung. „Þetta var hræðiiegur leikur hjá okkur og líklega einn sá allra slakasti hjá IBV í áraraðir. Við vomm samt sem áður inni í leiknum lengi vel í fyrri hálfleik, í stöðunni 7-7 vomm við búnir að misnota fjögur vítaskot og tjögur hraðaupphlaup þannig að öllu eðlilegu hefðum við átt að vera yfir. Þeir halda sér hins vegar inni í leiknum á okkar mistökum og nýta sér svo tækifærið undir lok fyrri hálfleiks og komast tveimur mörkum yfir. Þeir klámðu þetta svo strax í upphafi seinni hálf- leiks og leikurinn var nánast búinn eftir aðeins tíu mínútur í seinni hálfleik. Vömin var að klikka hjá okkur í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik en það krefst mikillar einbeitingar og hraða að spila þessa vöm. Mér finnst liðið vera hálfþungt en það er verið að vinna í þessum málum þannig að ég kvíði engu. Við ætlum okkur að vinna næstu tvo leiki, fyrst hér heima gegn IR og svo úti gegn HK en við verðum að fara að vinna þessi lið á útivelli ef við ætlum okkur eitthvað í vetur.“ Mörk IBV: Jón Andri Finnsson 5, Aurimas Frovolas 4, Eymar Krúger 3, Mindaugas Andriuska 3, Guðfinnur Kristmannsson 2, Erlingur Richards- son 2. Varin skot: GísU Guðmundsson 14, STUÐNINGSMENN ÍBV eru á öllum aldri og þeir koma til með að Sigurður Sigurðsson I styðja sína menn og sínar konur í gegn um þykkt og þunnt í vetur en vonandi eiga þeir ekki eftir að sjá marga leiki eins og þá síðustu. Handknattleikur kvenna: IBV 18 - Fram 24 Erfiðir tímar framundan Kvennalið IBV hefur orðið fyrir miklum breytingum fyrir ný- byrjaða leiktíð og var ljóst fyrir mótið að leikur liðsins yrði ekki upp á marga fiska fram að áramótum. En liðið kom nokkuð á óvart í fyrstu leikjum liðsins, vann tvo heimaleiki og einn útileik en tapaði naumlega gegn Stjömunni á útivelli. Fyrstu mínútur leiksins vom liðin hnííjöfn. Framarar vom þó alltaf skrefi á undan en IBV jafnaði jafnharðan. Eftir tæplega tíu mínútna leik dró svo í sundur með liðunum, Framstúlkur röðuðu þá mörkunum inn og komust mest níu mörkumyfir ÍBV, 6-15. En ágætur endakafli IBV varð til þess að munurinn í hálfleik Hópaleikurinn Loksins er komið að því. Næsta laugardag (28. okt.) hefst hópakeppni Frétta og ÍBV (þeir hörðustu mættu raunar um síðustu helgi og vildu byrja þá). Að venju er Eddi Garðars mættur inn í Týsheimili fyrir allar aldir þar sem hann tekur á móti mönnum (og ekki síður konum) af sinni alkunnu ljúfmennsku, með nýbakað bakkelsi frá Vilberg. Hópaleikurinn verður með svip- uðu sniði og undanfarin ár og verðið fyrir hvem hóp er 5000 krónur. Að sjálfsögðu mun Eddi einnig gefa góð ráð varðandi enska seðilinn og þann ítalska, að ógleymdri lengjunni, en 30% af allri getraunasölu í Týs- heimilinu renna beint til ÍBV. Um leið og menn styðja liðið sitt er þetta kjörið tækifæri fyrir alla stuðn- ingsmenn ÍBV til að hittast og ræða málin, t.d. fá staðfestingu á nýjustu kjaftasögunum úr Heklusporti. Kveðja Stefán E. varsjömörk, 9-16. Seinni hálfleikur byrjaði ekki gæfulega fyrir ÍBV, gestimir juku muninn strax í átta mörk í fyrstu sókninni en fljótlega eftir það tóku heimastúlkur við sér og náðu að minnka forustuna niður í fjögur mörk, 14-18. En lengra komst IBV ekki og Framstúlkur sigu aftur hægt og rólega fram úr og sigmðu eins og áður sagði með sex mörkum. Fátt jákvætt sást í leik ÍBV, baráttuleysi var einkennandi í liðinu og sem dæmi um það þá fékk þjálfari liðsins bæði fyrstu áminninguna og fyrstu tveggja mínútna brottvísunina. Jákvæðu punktamir vom hins vegar þeir að Lukrecija Bokan komst ágætlega frá sínu í marki IBV en án ÍV mun mæta íslandsmeisturum KR í 32-liða úrslitum bikarkeppni KKI um helgina. KR hefur ekki gengið sem skyldi í efstu deild Islandsmótsins til þessa, hefur ekki unnið leik í deildinni og ásamt ísfirðingum á botninum. Vesturbæingar em reyndar komnir í undanúrslit í Kjörís-bikarkeppninni. Til þessa hafa þeir spilað án útlendings en samkvæmt heimildum Frétta er kominn til liðsins tveggja metra sláni frá Bandaríkjum Norður- Ameríku. Leikurinn fer fram á laugardaginn klukkan 16.00 en eins efa var Aníta Ýr Eyþórsdóttir besti leikmaður liðsins. Aníta byijaði leikinn á bekknum en kom inn á undir lok fyrri hálfleiks, skoraði fimm mörk og fiskaði þrjú vítaköst en þess má geta að Aníta er aðeins sextán ára gömul. „Við spiluðum fyrri hálfleik sér- staklega illa og mér fannst kannski fyrst og fremst súrt að sjá hvemig stelpumar komu stemmdar til leiks. Við emm í ákveðnum vandræðum og emm í manneklu en vonandi rætist það fyrir næsta leik. En hins vegar em ungu stelpumar að stíga sín fyrstu skref í þessu og þær em að standa sig mjög vel, eins og Aníta og Bjamý í dag. En ég var ekki ánægður með hvemig við komum inn í leikinn enda og reglur segja til um verður selt inn á leikinn. Amsteinn Ingi Jóhannesson for- maður IV segir að það sé náttúrulega einstakt tækifæri fyrir leikmenn ÍV að fá að mæta sjálfum Islandsmeist- umnum. „Þó svo að þeir séu ekki búnir að vinna leik í deildinni þá em þetta engir aukvisar, þeir em komnir í undanúrslit í Kjörísbikarkeppninni og unnu t.d. alla æfingaleikina fyrir mótið. Þeir hafa eina 5-6 landsliðs- menn í sínum röðum og heitasta leikmanninn í deildinni, Jón Amór Stefánsson, sem valinn var einn af misstum við þetta fljótlega frá okkur. Það var eitthvert andleysi í gangi í liðinu, ég veit ekki hvort stelpumar hafi ekki haft trú á því að þær geti þetta en ég er ekki ánægður þegar ég næ ekki því besta út úr þeim mannskap sem ég hef í höndunum. Við emm að fá stelpur og missa þær strax aftur, við emm í bullandi vandræðum, það er engin launung á því,“ sagði Sigbjöm Óskarsson, þjálfari liðsins, eftir leikinn. Mörk ÍBV: Aníta Ýr Eyþórsdóttir 5, Amela Hegic 5/3, Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 4/1, Bjamý Þorvarð- ardóttir 2, Edda B. Garðarsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 8, Lukrecija Bokan 13. bestu leikmönnum í menntaskólum Bandaríkjanna í fyrra. Þjálfari þeirra sagði mér fyrr í vikunni að þeir myndu mæta með sitt sterkasta lið og Bandaríkjamaðurinn, sem þeir em að fá, gæti hugsanlega spilað sinn fyrsta leik gegn okkur, en þeir em eina liðið í deildinni sem hefur verið að spila án útlendings í vetur. Við munum að sjálfsögðu taka vel á móti þeim en ég get lofað því að ef áhorfendur láta sjá sig í Höllinni og styðja við bakið á okkur þá getum við komið á óvart.“ sagði Amsteinn að lokum. Körfuboltinn: Bikarkeppni KKI IV maetir bikarmeisturum KR á hcimavelli um helsina Sigur og tap í körfunni ÍV lék tvo leiki í 1. deild karla í körfuknattleik um helgina en báðir leikimir fóru fram í Reykjavík. Leikið var gegn Hetti frá Egils- stöðum en liðin komu sér sarnan um að leika leikina tvo í Hagaskóla í Reykjavík til að spara ferða- kostnað. Liðin skiptu stigunum fjómm bróðurlega á milli sín, ÍV tapaði fyrri Ieiknum en hefndi ófaranna í seinni leiknum. 1 fyrri leiknum, heimaleik ÍV, sem fór fram á laugardaginn leiddi ÍV nánast allan leikinn. IV var yfir í hálfleik, en leikmenn liðsins mættu væmkærir í seinni hálf- leikinn og misstu leikinn úr höndum sér. Lokatölur urðu 63-74 sem verður að teljast ansi slakt. Stigahæstir hjá ÍV: Ragnar Már Steinsen 21, Eggert Baldvinsson 13, Amsteinn Ingi Jóhannesson 8, Guðmundur Eyjólfsson 8. Dæmið snerist hins vegar við í seinni leiknum, ÍV var undir nánast allan leikinn en náði að tryggja sér framlengingu með frábærri baráttu í fjórða og síðasta leikhluta. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 65-65 en í framlengingunni voru Eyja- menn mun sterkari, komust yfir í fyrsta skiptið í leiknum og sigmðu með þremur stigum, 72-75. ÍV hélt sér þar með meðal efstu liða, liðið er í öðm til sjöunda sæti með fjögur stig, en Stjaman situr eitt liða efst með sex stig. Stigahæstir hjá IV: Amsteinn Ingi Jóhannesson 20, Asgeir Skúlason 18 og Guðmundur Eyjólfsson 13. Tvö töp hjá öðrum flokki í handbolta Annar flokkur karla keppti tvo leiki um helgina, gegn ÍR og Selfossi. Leikurinn gegn ÍR fór fram á föstudagskvöldið og áttu strákarnir aldrei möguleika á rnóti ÍR-ingum. Heimamenn leiddu í hálfleik með sex mörkum, 18-12 en ÍBV náði að vinna seinni hálfleik með einu marki, sem reyndar dugði skamrnt og leikurinn tapaðist 25-20. Markahæstir IBV: Sigurður Ari Stefánsson 7, Sigþór Friðriksson 4 og Sindri Ólafsson 3. Seinni leikurinn var mun slakari af hálfu ÍBV en þá var leikið gegn Selfossi á Selfossi. Lokatölur urðu 31 -22, níu marka tap, liðið hefur því tapað þremur fyrstu leikjum liðsins og situr á botni A-riðils Islands- mótsins. Markahæstir ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 7, Sigþór Friðriksson 5 og Sindri Ólafsson 4. Framundan Föstudagur 27. október Kl. 20.00 ÍBV - ÍR Nissandeild karla Laugardagur 28. október Kl. 14.00 ÍBV - UMFA 2.fl. karla Kl. 16.00 ÍV - KR Bikarkeppni KKÍ Kl. 16.30 Víkingur - ÍBV Miðvikudagur 1. nóvember Kl. 20.00 ÍBV - Haukar Nissandeild kvenna. Féll niður I frásögn al’ óvissuferð Islands- meistara kvenna í 3. flokki kvenna féll niður nafns eins styrktaraðilans sem er Heildverslun Karls Krist- mannssonar.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.