Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 26. október 2000 Fréttir 17 EYJAR 2010 Fréttir, Þróunarfélag Vestmannaeyja, Rannsóknasetur Háskólans og ÍBV íþróttafélag kynna: HVER ER FRAMTÍÐ BYGGÐAR í EYJUM? Ráðstefna í Týsheimilinu laugardaginn 28. október 2000 og hefst hún klukkan 13.00 Barnagæsla - Fríar veitingar - Mætum öll: Ráðstefna fyrir ungtfólk á öllum aldri. Enginn þarf að sitja heima, börnin, mamman og pabbinn og afinn og amman eiga erindi á Eyjar 2010. Fundarstjórar: Guðrún Pétursdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon Dagskrá: 13:00-13:10 Ávarp: Ómar Garðarsson, ritstjóri Frétta. Setning: Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir, ráðstefnustjóri. 13:10-13:25 Háskólamenntun og byggðaþróun. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri. 13:25-13:40 Á að fjárfesta í Stoke eða Stakkó? Forsendur öflugs, samkeppnishæfs atvinnulífs í Eyjum. Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Tæknivals hf. 13:40-13:55 Um möguleika Vestmannaeyja. Örn D. Jónsson, forstöðumaður nýsköpunarsviðs HÍ. 13:55-14:10 Stutthlé 14:10-14:25 Hugbúnaðargerð í Vestmannaeyjum. Guðni Valtýsson, kerfisfræðingur. 14:25-14:40 Hlutverk Nýsköpunarsjóðs og Byggðastofnunnar. Úlfar Steindórsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs. 14:40-14:55 Hvar er húfan mín. Andrés Sigurvinsson, leikstjóri og kennari 14:55-15:25 Léttar veitingar 15:25-16:25 Undirbúningur og hópastarf 16:25-16:55 Niðurstöður hópastarfsins kynntar 16:55-17:15 Léttar veitingar 17:15-18:00 Pallborðsumræður. Þema: Framtíð byggðar í Vestmannaeyjum. Þátttakendur: Þorsteinn Gunnarsson Háskólanum á Akureyri, Árni Sigfússon Tæknivali hf., Andrés Sigurvinsson leikstjóri, Örn D. Jónsson Háskóla íslands, Úlfar Steindórsson Nýsköpunarsjóði, Guðrún Erlingsdóttir bæjarfulltrúi, Helgi Bragason bæjarfulltrúi, Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra, Árni Johnsen alþingismaður og Lúðvík Bergvinsson alþingismaður. 18:00-18:10 Niðurstöður ráðstefnunnar teknar saman. 18:10 Ráðstefnulok Forsala á dansleik: Miðar á dansleik með Sóldögg verða seldir á staðnum. Fargjöld á ráðstefnuna: Herjólfur: Frítt Flugfélag íslands: 7.330 kr. Flugfélag Vestmannaeyja: Bakki 1.400 kr. Selfoss 3.500 kr. Þeirsem ætla með Herjólfi þurfa að láta vita í síma 481-1111 eða á Netinu, thorsteinn@eyjar.is Styrktaraðilar: Kaupþing - Tölvun - Vestmannaeyjabær - ísfélag Vestmannaeyja Lögmannsstofan Sparisjóður Vestmannaeyja - íslandsbanki, Vestmannaeyjum Herjólfur hf. - Flugfélag íslands - Skjávarpið - Stjórnunarfélag Vestmannaeyja Vífilfell ehf. 28. okt. í Týsheimilinu frá kl.13 www.eyjar2010.eyjar.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.