Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 20
1/ LandlHutningar ' FV Doglegar ferðir milli londs og Eyjo , Eyjar2010: Útlit fyrir mjög góða þátttöku Ráðstefnan Eyjar 2010 verður sett á laugardag kl. 13 í Týsheimilinu. Upphaflega átti hún að vera laugardaginn 14. október en var frestað um hálfan mánuð og verður á laugardag. Þorsteinn Sverrisson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar, segir að líklega hafi þessi frestun ekki verið svo slæm, fyrir vikið hafi verið unnt að vinna markvissara í undirbúningshópum og sú vinna muni án efa skila sér á ráðstefnunni. Sex framsöguerindi verða flutt á ráðstefnunni og tengjast þau öll efni hennar, hvert með sínum hætti. Þá verður unnið í hópum með nokkra málaflokka þar sem fólk, sem unnið hefur í undirbúningshópum að undanfömu, mun stýra hópvinnunni. Loks verða pallborðsumræður en áætlað er að ráðstefnunni ljúki upp úr kl. 18. Hlé verða milli dagskráratriða og verða veitingar í boði á staðnum. Þá er rétt að taka fram að bamagæsla verður á ráðstefnunni þannig að ekkert er því til fyrirstöðu að fjölskyldufólk geti tekið þátt í henni. Einnig er rétt að árétta að ráðstefnan er ætluð öllum aldurshópum, engin aldurstakmörk em fyrir þátttöku. Þorsteinn segir að áhugi á fastalandinu virðist vera mikill fyrir ráðstefnunni og þegar sé vitað um stóran hóp sem mun mæta ofan af landi. Ekki ætti að draga úr aðsókn að ffítt verður með Herjólfi fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í ráðstefnunni auk þess sem bæði Flugfélag Islands og Flugfélag Vestmannaeyja bjóða veralegan afslátt af fargjöldum fyrir ráðstefnugesti. „Þá hefur umræðan í bænum verið mjög jákvæð,“ segir Þorsteinn. „Það er ánægjulegt að t.d. hafa nokkur fyrirtæki ákveðið að hafa lokað á laugardag til að gefa starfsfólki kost á að sækja ráðstefnuna. Mér finnst allir vera einkar jákvæðir fyrir þessu og það út af fyrir sig er gott og skemmtilegt, að heyra loksins jákvæða umræðu í bænum,“ sagði Þorsteinn Sverrisson. Vilhjálmur Bergsteinsson v 481-2943 jSiÉMBM9ABÍU * 897-1178 Hag- stæður dráttur íbik- arnum Búið er að draga í 32ja liða úrslit í bikarkeppni HSÍ og er óhætt að segja að IBV hafi dottið í lukku- pottinn. ÍBV mætir B-liði Víkings í Reykja- vík og B-lið ÍBV mætir B-liði Gróttu/KR á Seltjamamesi. Bæði lið ættu því að eiga möguleika á að komast áfram en leikimir fara fram 6- 7 nóvember. Kvennalið ÍB V situr hjá í 16-liðaúrslitum. s B B B B I !l ís ffi ffi Beuatj/meUhúsmlm Sstk. hlweys dösiubinái 399 kr. - ðður 568,- 239 kr. - áður 299,- ALVSO^S Campbells, sveppasúpa 79 kr. - ðður195,- Campbells, sspas-/kjúkliueasúea „ 99 kr. - áður 128,- Sun-Cepla.lt 89 kr. - ðður 118,- lakkriskontekt 199 kr. - áður 278,- Bassetts wine gums 258 kr. - áður 350,- Lenormýkingarefni, 2 Itr. JBS uPPÞ°ttalögur Planters cheeseballs 238 kr ■ áður 289 - '™ “áður 188'‘ 173 kf. - áður 236,- Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM (3)481 1909 - 896 6810-fax 481 1927 Upp með endur- skinsmerkin LÖGREGLUMENN höfðu í nógu að snúast á föstudaginn þegar sérstakt átak var í umferðarmálum. Samtals voru 13 kærur daginn sem átakið stóð yfir en mikill meirihluti ökumanna fer að settum reglum. Lögreglan heimsótti leikskóla bæjarins og færði börnunum endurskinsmerki. Myndin var tekin við það tækifæri á Kirkjugerði. Lögreglan vill svo beina því til allra vegfarenda, smárra og stórra, að nota endurskinsmerkin. Kúkúmjúlk 6x2511 ml. 279 kr. - áSur 315,- ^ j iy idTl ÉI iTl Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 • Fax 481-1293

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.