Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 30
Ingólfur Pálmason Múrinn Hann var staddur í stóru pakkhúsi úr bárujárni ásamt hóp af mönnum, sem allir biðu eftir vinnu. Og allt í einu var verkstjórinn kominn og tekinn að úthluta vinnugöllum. Fyrsti glaðværi hópurinn var þegar farinn að tygja sig, er þeim varð ljóst hvers kyns var: hinir hreinu, snyrtilegu bún- ingar voru ekki handa öllum — daunillir, kámugir og viðbjóðslegir voru þeir, sem hinum síðustu voru ætlaðir. Og þó var einn þeirra miklu verstur, einhvers konar kafarabúningur með kyndugum tilfæringum. Og við þennan búning var tengd sú skelfing og viðbjóður, sem draumum eru stundum samfara. Þeir stóðu í hvirfing kringum verkstjórann, og í augum þeirra allra brann þessi eina spurning: Er það ég? Hann fann vonina og hænina stíga í brjósti sér eins og til varnar: Herra, ef það er mögulegt, þá fari þessi bikar fram hjá mér. En undir hjó kuldagrunur, sem breyttist í örvæntingar- hroll, þegar verkstjórinn leit á hann og honum skildist, að það var hann. Hann leit út um gluggann. Grár morgunn, með þokuhjúp á fjöllum, föl á jörð. Skammdegi. I dag mundi einhver koma í kofann og fala útskorinn kistil eða rósótta krukku. Og hver sem það yrði mundu þau tala við hann í vorkunnlátum viðurkenningartón, aldrei gleymandi, að hann var ekki einn af þeim. Hann kveikti á hellunni og tók fram brauðið. Það var fallega grænt í annan endann líkt og rósirnar á krukkunum hans. En það gerði ekkert til, hann hafði reynslu fyrir því. Og hann hafði líka reynslu fyrir því, að hægt er að lifa ódýrt, hvernig sem verðlag er í landi, ef engum hita er fleygt. Einhver innri véfrétt sagði honum, að hann hefði fundið lífi sínu hið rétta form. En sú var tíðin, að hann óskaði sér dauða. Sérstaklega bitur voru árin hans í skóla, en undarlegt var, að það voru einmitt árin, þegar hann fann til máttar síns. Þegar hann fann, að jafnvel þau, sem voru bein í baki og höfðu jafnlanga fætur, gátu þó verið korpin að skilningi og hölt á sinninu. Og hann hafði líka átt sína sigra. Hann mundi enn, þegar litla 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.