Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 14
Þorgeir Þorgeirsson Yngsta grein listanna [í lok listahátíðar þeirrar sem haldin var í Reykjavík fyrri hlutann í júní var sýnd ný íslenzk kvikmynd: Fjœrst í eilífðar útsæ eftir Reyni Oddsson. Kvikmyndin er gerð á vegum kvikmyndafélagsins „Geysismynda" sem stofnað var í fyrra. Á frumsýningunni flutti Þorgeir Þorgeirsson ávarp það sem hér er prentað.] Ef mig ekki rangminnir stórlega um setningarathöfn þessarar lista- hátíðar, sem nú er senn að ljúka, þá kom þar fram sú hugmynd, að hátíð- in væri haldin í fullri alvöru. Það er því ekki ástæða til annars en að taka alvarlega þau orð, sem þar féllu og þær hugsanir, þá afstöðu til líðandi stundar, sem þessi orð fluttu okkur. Eitt af þeim orðum, sem þar féll oftar en einu sinni en æ þó með lík- um hljóm var orðið fjölmiðlunartæki — það verður semsé ekki farið í neinar grafgötur um afstöðu íslenzkra lista- og menntamanna af lýðveldis- kynslóðinni til fjölmiðlunartækja, sú afstaða er neikvæð — ótti, frávísun eða fyrirlitning. Nema allt þetta sé. Og það er síður en svo ástæða til að láta þessa afstöðu liggja í þagnar- gildi, þegar komið er að framlagi fjölmiðlunartækisins til hátíðarinn- ar. Kvikmyndin hefur að því leyti sér- stöðu meðal listgreinanna, að hún er þeirra miklu yngst, — nokkurnveg- inn jafngömul öldinni, sem við lifum á, enda á hún flestar sínar forsendur í því þjóðskipulagi, sem kennt er við auðmagn og einkennist af sífellt stækkandi einingum á öllum sviðum mannlegra athafna — jafnframt stór- vaxnari mótsögnum en mannkynið hefur áður þekkt. Það er ekki á hverjum degi að til verði ný listgrein og því naumast til þess að ætlast að menn standi bein- línis á torgum og gatnamótum skim- andi eftir þvílíkum atburði — enda varð ekki sú raunin á þá áratugi, sem kvikmyndagerð var að stíga sín fyrstu hikandi skref í hinum gamal- grónu menningarlöndum Evrópu. Sízt af öllu fögnuðu þeir, sem helzt hefðu mátt gleðj ast við tilkomu þessa tækis, sem átti eftir að fæða af sér nýja og sjálfstæða listgrein með víð- tækari áhrifum en áður höfðu þurft að hafa hinar gömlu greinir. Mennta- og listamenn Evrópu stóðu ábyrgðarfullir og þungbúnir gagn- vart þessu nýja afsprengi framvind- 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.