Ský - 01.04.2007, Qupperneq 68

Ský - 01.04.2007, Qupperneq 68
 68 sk‡ Íslenska leiðin Norðurál hefur frá upphafi valið það sem kalla mætti „íslensku leiðina“. Hún felst í því að fyrirtækið hefur verið byggt upp með hliðsjón af íslenskum aðstæðum og íslenskum hagsmunum. Í byrjun var Norðurál lítið álver með 60 þúsund tonna framleiðslugetu. Allar götur síðan hefur þess verið gætt að fyrirtækið vaxi í hóflegum áföngum fyrir íslenskt hagkerfi. Jafnframt hefur Norðurál lagt áherslu á að nýta íslenskt hugvit og íslenska þjónustu sem frekast er unnt. Með þessu móti hefur fyrirtækið vaxið í góðri sátt við íslenskt samfélag og markmiðið er að fylgja þeirri stefnu áfram. Í þessu sambandi er einnig vert að hafa í huga að lending íslensks hagkerfis eftir mikil umsvif und- anfarinna ára verður að vera mjúk – hófleg uppbygging í hæfilega smáum áföngum er enn í fullu gildi. Íslensk fyrirtæki vaxa upp með Norðuráli Norðurál lagði frá byrjun áherslu á að fá íslenskar verk- fræðistofur og önnur íslensk þjónustufyrirtæki til að taka að sér mikilvæg verkefni í tengslum við uppbyggingu álversins. Talið var æskilegt að sprotafyrirtæki ynnu með Norðuráli – yxu upp við hlið þess – og sú varð raunin. Sú sérstaða Norðuráls að nota nær eingöngu íslenska verk- fræðinga við uppbyggingu og nýframkvæmdir fyrirtækisins skilar verðmætri sérþekkingu inn í samfélagið. Þessi þekk- ing er þegar orðin að spennandi útflutningsvöru. Sú stefna Norðuráls að skipta stækkun fyrirtækisins í áfanga og brjóta framkvæmdir niður í viðráðanlegar ein- Álver Norðuráls á Grundartanga var gangsett í júní 1998 og var ársframleiðslan í upphafi 60.000 tonn en fjöldi starfsmanna 160. Álverið hefur vaxið í hóflegum áföngum og mun í ár ná 260.000 tonna framleiðslugetu en starfsmenn verða 420. Frá árinu 2005 hefur verið unnið markvisst að undirbúningi álvers Norðuráls í Helguvík. Lokahnykkurinn á því ferli er kynning á mati á umhverfisáhrifum sem mun fara fram í maí. Áformað er að jarðvegsframkvæmdir hefjist í lok árs 2007 og að fyrsta afhending orku til álvinnslu verði árið 2010. Ábyrgur þegn í íslensku samfélagi K Y N N IN G Hjá Norðuráli starfa um 100 konur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.