Lögmannablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 28

Lögmannablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 28
2 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2006 lögmannafélagið kynnti nýtt tæki sem það hefur látið hanna en um er að ræða sérstaka heimasíðu – www.advokaten- hjelperdeg.no – þar sem almenningur getur með tiltölulega einföldum hætti framkvæmt þarfagreiningu á lagalegri stöðu sinni og um leið fengið margs Landslög lögfræðistofa Hafnargötu 31 230 Keflavík Lögmannsstofa Arnar Höskuldssonar Kjarna, Þverholti 270 Mosfellsbæ Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf. Borgarbraut 61 310 Borgarnesi Málflutningsstofa Snæfellsness ehf. Aðalgötu 2 340 Stykkishólmi Jón Ísberg hrl. Brekkubyggð 36 540 Blönduósi Lögsýn ehf. Aðalstræti 24 400 Ísafirði Lögmannsstofa Stefáns Ólafssonar ehf. Þverbraut 1 540 Blönduósi Lögmannsstofan Lögmannshlíð Ráðhústorgi 3 600 Akureyri Lögmannsstofan ehf. Strandgötu 29 600 Akureyri Lögfræðistofa Adolfs Guðmundssonar hdl. Langatanga 5 710 Seyðisfirði Málflutningsskrifstofan ehf. Austurvegi 6 800 Selfossi Lögmenn Suðurlandi ehf. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Sigurjónsson hrl. Austurvegi 3 800 Selfossi Sigurður Sveinsson hdl. Ástjörn 7 800 Selfossi Regula Lögmannsstofa ehf. Egilsstöðum Reyðarfirði Hornafirði Húsavik Reykjavík konar leiðbeiningar og fróðleik um það hvernig best sé að tryggja stöðu sína. Með þessu getur fólk séð hvaða þætti það þarf hugsanlega að leita aðstoð- ar lögmanns með og tengjast þá inn á síðu með upplýsingum um lögmenn sem starfa á viðkomandi réttarsviðum. Gleðileg jól – gott og farsælt komandi ár Ekki er ólíklegt að hin norrænu lög- mannafélögin fylgi í fótspor norska lögmannafélagsins og þrói samskonar tæki þegar fram líða stundir. Ingimar Ingason

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.