Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1960, Page 229

Skírnir - 01.01.1960, Page 229
Skírnir Ritfregnir 227 og fögnuðinn yfir að fá hana aftur heim heila á húfi. Sjaldan hef ég les- ið svo áhrifamikla lýsingu á söknuði, einmanakennd og kvíða sem í upp- hafi þess kapítula, né heldur ylrikari frásögn af gleði endurfundanna en í lok þáttarins. Eigi aðeins feðgarnir njóta þess fagnaðar, heldur og fólkið umhverfis og svo auðvitað dýrin: hænsnin, kisurnar og hundurinn Vigi. Því að sagan er ekki einungis um menn, heldur og málleysingja. Hlut- deild dýranna i rás viðburða og hamingju fjölskyldunnar setur bókina sér i flokk meðal ritverka Hagalíns. Lýsingar hans á hænsnunum eru alveg einstakar. Og frásagnirnar um hunda og ketti hjónanna i Lindarbrekku, einkum vithundinn Víga, eru einnig með ágætum og eiga sér líklega engan líka, síðan Þorgils gjallanda leið. Tamning þeirra og aðbúð öll vitnar og um frábæra nærgætni, hollustu og sálfræðilega innsýn. Sé að því spurt, hvar í flokk eigi að skipa þessari bók, getur leikið á því nokkur vafi. Vísast skrásetja bókaverðir og safnarar hana í ævisagna- flokkinn. Þó er hún eigi siður skáldskaparlegs eðlis. Finnist einhverjum óviðfelldið i skáldverki, að persónurnar gangi undir sinum réttu eigin- nöfnum, er þvi til að svara, að bókin hefur orðið enn þá lífrænni fyrir bragðið. Hitt er efamál, að öðrum sé fær gatan í slóð Guðmundar. Sú sporganga yrði, held ég, engum til ánægju. Fílabeinshöllin er ein skemmtilegasta sagan, sem út hefur komið á íslenzku í háa herrans tíð. Ásamt Blíít lætur veröldin, þykir mér hún hafa mest listagildi af lengri sögum Hagalins. En hin nýja bók hefur miklu meira lífsgildi. Auk þess sem í henni eru mjög fjölbreytilegar og heillandi myndir af hugsunarhætti, lifskjörum og fólki frá þeim tima, sem hún nær yfir, er þar að finna sjaldgæfa lýsingu á vinnubrögðum höfundarins sjálfs. Aðdáanleg er djörfung Hagalíns að taka til meðferðar jafnpersónulegt og viðkvæmt efni og hér er gert. Fágun og smekkvís háttprýði eru meðal höfuðkosta sögunnar. örðugt mun þó að sameina þær dygðir þeirri ein- urð, sem um ræðir og sízt má án vera í bók sem þessari. Vegna þeirrar frjóu lífsgleði, sem birtist þar á hverri blaðsíðu, er hún líka einkar hressileg tilbreytni frá þeim innantóma bölsýni- og sorg- arsón, sem kveðið hefur við í söng velflestra nútíðarskálda hérlendis um alllangt skeið. Hafi Guðmundur Hagalin því heila þökk fyrir sína ágætu bók. Þóroddur Guðmundsson. Indriði Einarsson: Menn og listir. -— Hlaðbúð 1959. Indriði Einarsson var forvigismaður leiklistarinnar allan sinn aldur, en fyrst og fremst varði hann í riti og ræðu þá hugsjón sína, að koma ó stofn þjóðleikhúsi í Reykjavík. Sú barátta, og svo leikrit hans, mun halda nafni hans ó blöðum sögunnar. En Indriði Einarsson var líka athugull samferðamaður og léttur göngumaður i sinum bæ. Honum var innan 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.