Skagfirðingabók - 01.01.1970, Blaðsíða 53

Skagfirðingabók - 01.01.1970, Blaðsíða 53
ÞORKELL ÓLAFSSON ekki farið í húsvitjanir og sjaldan spurt börn í kirkju. Undir eins upplýsist, að hann var hestlaus, reiðtygjalaus og klæðlaus. Nú sé ég það eina til ráða, að hann resigneri, og þá liggur ekki annað fyrir hon- um en sveit hans á Suðurnesjum. Guð náði rentukammerið fyrir með- ferðina á honum. Það svipti hann við Hólastólssölu ei alleina þeim tillögðu launum, heldur húsi, ljósi og þjónustu m. m., sem hann áður hafði frítt. Og allar mínar tillögur að kippa því í lag hafa hingað til verið forgefins." 7. ágúst 1816 sótti séra Þorkell um lausn. Var hún honum auðsótt. Honum var veitt lausn 7. september 1816, en hann þjónaði þó fram á sumar 1817, er Gísli Jónsson tók við starfi hans. Árið 1816 var séra Þorkeli loks veitt 50 rd. pension og auk þess nokkur fjárhæð upp í eftirlaun fyrir næstliðin 14 ár. Árið 1818 var bætt við þessa pension 100 rd. Lifði hann síðan það sem eftir var líf- daga við bærilega hagsmuni og heilsukjör. Hinn 26. janúar 1820 tók hann hæga sótt, sem leiddi hann til bana að morgni hins 29. janúar. Hafði hann þá verið á Hólum samfleytt 50 ár, og á þeim tíma 47 ár dómkirkjuprestur, 15 ár prófastur í Skagafjarðarsýslu og tvisvar stiftprófastur. Af ritverkum séra Þorkels má nefna Ævisögu Jóns biskups Teits- sonar, pr. á Hólum 1782, og Ævisögu Sigurðar biskups Stefánssonar, pr. á Hólum 1799. Þá er til í eiginhandriti ræðusafn, 74 blöð, frá 1770 og áfram. Enn má nefna sendibréf hans til séra Jóns Konráðs- sonar og ljóð í uppskrift Páls stúdents Pálssonar, bundið með öðrum ljóðum eftir ýmsa höfunda. Naumast mun talið, að séra Þorkell hafi notið sín eins vel við ritstörf og söngmennt. Ég vil ljúka þessum þætti með því að taka hér upp síðustu orð úr ævisögu séra Þorkels eftir Jón Konráðsson: „Séra Þorkell var maður tígulegur ásýndum, með hærri og þreklegri mönnum á vöxt, kurteis, blíður og glaðsinna í umgengni, rammur að afli, og mun þó sálarstyrk- leiki hans engu minni verið hafa. Bognaði hann aldrei, þótt margt gengi honum á móti, nema þá er kona hans lézt. Við harðindi þau, er hann leið frá 1802, var hann jafnan glaður og rólegur. Enginn heyrði 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.