Iðjuþjálfinn - 01.06.1998, Blaðsíða 3

Iðjuþjálfinn - 01.06.1998, Blaðsíða 3
IÐJUÞJALFINN fagblað Iðjuþjálfa Pósthólf 4159 124 Reykjavík o[— O'iif- Efnisyfirlit Líðan og endurhæfing sjúklinga er fá gervilið í mjöðm - íslensk rannsókn ... .5 Jafnvægi milli eigin umsjár, starfa, leikja og tómstundaiðju ........11 Hugleiðingar um framtíð iðjuþjálfunar á íslandi.........16 Vinnuvistfræði..........................19 Starfsmaðurinn er auðlind...............24 Hugmyndafræði og kenningar innan iðjuþjálfunar ....................23 AMPS - færnimat ........................26 Fréttir frá aðalfundi IÞÍ...............27 Fræðslusjóður IÞÍ ......................29 Ritnefnd: Anna Ingileif Erlendsdóttir Auður Hafsteinsdóttir Soffía Haraldsdóttir Þóra Leósdóttir Stjórti ÍÞÍ: Hope Knútsson, formaður Sigríður Kr. Gísladóttir, varaformaður Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, gjaldkeri Þóra Leósdóttir, ritari Sigríður Bjarnadóttir, meðstjórnandi Prófarkalestur: Guðbjörg Kr. Arnardóttir Þóra Leosdóttir Hönnun og umbrot: Margrét Rósa Sigurðardóttir Prentun: Offsetfjölritun hf. Mjölnisholti 14,105 Reykjavík Ritnefnd áskilur sér rétt til að stytta texta og færa mál til betri vegar. Vitna má í texta blaðsins efheimildar er getið. Ritstjórnarspjall S Iþessu sumarblaði Iðjuþjálfans gefur á að líta efni af ýmsum toga. Ritnefnd hefur átt samstarf við blaðahönnuð og er umbrot blaðsins töluvert breytt frá því sem áður var. Við vonum að það falli í góðan jarðveg hjá lesendum. Meðal efnis að þessu sinni er umfjöllun um vinnuvistfræði og einnig er sagt frá starfsemi sem tengist Iðjuþjálfafélaginu. Þá er fjallað um umfangsmikla rannsókn sem fram fer á Landspítala og þar kemur íslenskur iðjuþjálfi við sögu. Spennandi námskeið er í deiglunni á haustdögum og er það dæmi urn hið öfluga fræðslustarf sem á sér stað innan félagsins. Um leið og við þökkum auglýsendum og þeim sem birt hafa styrktarlínur í júníblaðið góð viðbrögð, viljum við óska lesendum gleðilegs sumars með tilheyrandi veðursæld og blíðu. Ritnefnd IÐJUÞJÁLFINN 1/98 3

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.