Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 87

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 87
Jónas og hlébarSinn - Ljóðstafir og viðtökur Ijóðaþýðinga ogþýðingar = Icelandiclyrics: originalsandtranslations (Bech 1930).5 Ritstjóri bókarinnar er Richard Bech, sem var „prófessor í Norðurlandamálum og bókmenntum við Norður Dakota háskóla“ (eins og það heitir á titil- blaðinu), en hún var gefin út í Reykjavík. Andstætt bók Kirkconnells (1930), sem nær yfir íslenskan skáldskap frá upphafi til hans samtíma, einskorðar Bech (1930) sig við 19. öld og upphaf þeirrar 20., frá Bjarna Thorarensen til Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Nokkur vesturíslensk skáld eru einnig tekin með í bókina. Stutt æviágrip um hvert skáld og mynd er sett á undan ljóðum hans. Eftir Jónas eru í bókinni þrjú ljóð: „Island“, „Gunnarshólmi“ og „Ég bið að heilsa“. Jónas stendur hér á milli Hjálmars Jónssonar og Jóns Thoroddsens. Bech þýddi ljóðin ekki sjálfur og virðist af formálanum að dæma ekki heldur hafa látið þýða ljóð sérstaklega fyrir bókina, heldur valið úr þeim þýðingum sem fyrirliggjandi voru. Upplýsingar um þýðendurna tólf er að finna í lok bókarinnar (Bech 1930:261-263). Fimm þeirra voru fæddir á Is- landi, en fluttust til Vesturheims sem börn, þ.á m. Jakobína Johnson, en þrír eru Vestur-Islendingar fæddir í Norður-Ameríku. Þrír eru Islendingar sem hafa búið í enskumælandi löndum sem fullorðnir, en eini þýðandi í hópnum sem mun ekki vera af íslensku bergi brotinn er sá mikli orða- bókahöfundur og fræðimaður Sir William A. Craigie. Atvinnuvegir þýð- endanna eru heillandi þverskurður samfélags — í hópnum eru prófessorar í fornmálum (Runólfur Fjeldsted, Skuli Johnson), myndhöggvari (Magnús Á. Árnason) og landkönnuðurinn Vilhjálmur Stefánsson, en einnig skurð- læknir (Gudmund J. Gislason) og „a sheet-metal worker“ Erl. G. Gillies. Áhersla er því lögð á tvítyngda þýðendur sem munu hafa íslensku að móð- urmáli frekar en fræðimenn sem hafa kynnt sér íslenskt mál og bókmennt- ir sem fullorðnir. I formála bókarinnar minnist Bech á mikilvægi ljóðstafa í íslenskri ljóðhefð: [T]he insistence on precision of form in Icelandic poetry makes the task of the translator unusually difficult. Alliteration has long been and still is a characteristic feature of Icelandic poetry; and the alliterative letters occur in the line according to strict rules. In addition, internal rhymes are frequent, to say nothing of end rhymes. Nearly all of the translators represented in this volume have refrained from attempting to reproduce the alliteration of the original; in most cases they have, however, retained the original verseforms. (Bech 1930: 9) 5 Þýðing Jakobínu Johnson á þessu ljóði var endurprentuð ásamt frumtextanum í Treasures oflcelandic Verse (1996: 8-9). á ,93ay/oá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.