Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 5

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 5
Ritstjórar hafa orðið Jón á Bagisá er með seinni skipunum í þetta sinn og skrifast það á annir allra viðkomandi. Þótt útkoman hafi dregist fram á árið 2011 telst þetta tölublað til árgangsins 2010 og við vonum að lesendur taki heftinu fagnandi eftir sem áður. Jón hefur tekið nokkrum breytingum smám saman og hefur fræðilegum greinum fjölgað töluvert, bæði frumsömdum og þýddum. Þetta hefur að sumu leyti gerst sjálfkrafa með framboði efnis og að sumu leyti má segja að stefnan sé tekin í þá áttina. Eftir sem áður er þó hugmyndin að tímaridð innihaldi bæði fræðilegar greinar og þýddar fagurbókmenntir og hvetjum við góða þýðendur smásagna og ljóða og annarra styttri verka að senda okkur efni til birtingar. Frumsamdar fræðigreinar verða síðan ritrýndar í framtíðinni af tveim- ur ritrýnum sem ekki vita hver höfundur er og hann fær ekki heldur að vita hverjir ritrýnar eru. Þetta er „saungur tímans“ í þessu tilliti vegna þess að gerð er krafa um þetta í öllu háskólaumhverfi og eru tímarit flokkuð eftir því hvort þau eru ritrýnd eða ekki. Jón á Bagisá hefur svo sem alltaf verið lúslesinn af fagmönnum á sviði þýðinga, en ritrýningin gerir hann enn girnilegri fyrir fræðimenn að fá birt sín sköpunarverk. Höfundar frumsaminna fræðigreina þurfa einnig að skrifa stutta út- drætti á ensku og íslensku og tilgreina 5 lykilorð á báðum tungum. Þetta fjórtánda hefti Jóns á Bœgisá skartar líka sannarlega höfundum sem þegar hafa hlotið ritrýningu aldanna og ber þar kannski fyrstan að nefna Martein Lúther og þýðingu Onnu Sigurbjargar Sigurðardóttur á „Sendibréfi um þýðingar“ þar sem Lúther ver þýðingu sína og túlkun á Biblíunni með því sem kalla má að minnsta kosti æðruleysi ef ekki hreinan kjafthátt. Þessi grein er skyldulesning fyrir hvern áhugamann um þýðingar og þýðingafræði, að guðfræðingum ógleymdum. Önnur skyldulesning er víðfræg grein Friedrichs Schleiermachers, „Um hinar mismunandi þýðingaraðferðir“ sem hér birtist í þýðingu Mart- ins Ringmars. Martin er sænskur, en mæltur á margar tungur og tók hann á . — Ég kann að þýða; i>að kunnið þið ekki. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.