Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 81

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 81
Magnús Fjalldal - Háskóla Islands Tekist á um Thomas Gray Það er ekki oft sem ensk öndvegisljóð fyrirfinnast á íslensku í fleiri en einni þýðingu, en svo er þó um eitt af þekktustu ljóðum enska skáldsins Thomasar Gray: „Elegy Written in a Country Churchyard".1 Þetta kvæði þýddu þeir Einar Benediktsson (1913) og Páll Bjarnason (1940), og verður ekki betur séð en að seinni þýðingunni sé beinlínis stefnt gegn hinni fyrri, eins og ég mun koma að síðar. En fyrst er rétt að víkja nokkuð að höfund- inum og tilurð kvæðisins. Thomas Gray (1716-1771) var kominn af fremur fátæku miðstéttarfólki, en var þó látinn ganga menntaveginn. Hann innritaðist í Cambridge-há- skóla, en leiddist námið og las flest annað en skólabækurnar. Fyrir vikið lauk hann ekki prófi og hélt til Lundúna þar sem hann hugðist leggja stund á lögfræði. Ekkert varð þó úr þeim áformum, og á endanum sneri hann aftur til Cambridge, þar sem honum bauðst starf aðstoðarkennara, og þar sinnti hann háskólakennslu það sem eftir var ævinnar. Gray var afar sérkennilegur maður. Hann var einrænn, feiminn við kvenfólk og haldinn fælni af ýmsum toga. Til að mynda var hann eld- hræddur, lofthræddur og sjóhræddur og lifði að auki í stöðugum ótta við alls kyns sjúkdóma.2 Hann var gífurlega vel lesinn og hafði áhuga á nánast öllu milli himins og jarðar öðru en kennslunni sem Cambridge-háskóli skikkaði hann til að inna af hendi. A tímabili sökkti hann sér niður í íslenskunám og aflaði sér að því er virðist nokkurrar þekkingar á málinu.3 1 Þetta kvæði Grays er nokkuð langt - alls 32 erindi - og því miður eru ekki tök á þv/ hér að birta það í heild sinni, en liluti þess fylgir í greinarlok. Þeim sem vilja skoða texta Grays óstyttan er bent á Alnetið. 2 Sjá David Cecil, Two Quiet Lives, London: Constable, 1948, bls. 161 og R. W. Ketton- Cremer, Thomas Gray-A Biography, Cambridge: At the University Press, 1955, bls. 65, 72,117 og 137. 3 Sjá Cecil, Two Quiet Lives, bls. 140 og Ketton-Cremer, Thomas Gray -A Biography, bls. 180. á TF3a’ýr/<}á — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.