Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 77

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 77
Úr Stylistique comparée du frangais et de l’anglais eftir því sem mögulegt er að þýða setningu orðrétt endurspeglar hún menn- ingarsamfélag, og á hærra sviði, hugtakslegt og heimspekilegt samfélag. A eftir verða nefndar nokkrar leiðir til að kanna aðstæður í tengslum við íðorða- og heimildatækni. Hér er einungis verið að leggja áherslu á þau vandamál sem upp koma í þessari rannsókn, hvort sem um er að ræða erlenda tungu eða móðurmálið. Eftir því sem best er vitað er verk H. Frei, Le livre des deux mille phrases} íyrsta skrefið í þessa átt. Til að skilja betur gildi þessarar rannsóknar verður lesandinn að spyrja sig til hvaða aðstæðna eftirfarandi setningar samsvara: (i) Eimreiðarstjór- inn tók ekki eftir merkinu; (2) Blóðuga?; (3) Var það eitthvað fleira frú?; (4) You can’t miss it!\ (5) You’re on!\ (6) Wrotig number, (7) You’re a stranger here, tilbrigði: Hello stranger! Telja má að einungis sé hægt að skilja þessi skilaboð í ljósi eftirfarandi aðstæðna: (1) Um er að ræða stjórnanda járnbrautarlestar, sem auk þess er gefið til kynna með merkingarlegu „táknunum“ eimreiðarstjóri og merki. Þessi tvö orð útiloka til dæmis tilgátu um bifvélavirkja eða framleiðanda gervitanna; þar að auki er sennilegt að járnbrautarslys hafi orðið, að öðr- um kosti hefði athugasemdin enga merkingu. (2) Hér er ekki um að ræða blóðugan herramann heldur nautasteik. (3) Þetta er einungis sagt í verslun, afgreiðslukona spyr kvenkyns1 2 viðskiptavin sem þegar hefur keypt einn hlut. (4) Upplýsingar sem sá sem vísar til vegar lætur í té. (5) I leikhúsinu: Á svið! Það er sýningarstjórinn sem talar. (6) I símanum. (7) Þetta er sagt við þann sem ekki hefur sést lengi, til dæmis þegar farið er til dyra þegar dyrabjallan hringir. Við sjáum ykkur ekki lengur!; hið óformlega gefur í skyn náin tengsl á milli viðmælendanna. Að sjálfsögðu þyrfti að kanna þann möguleika að yfirfæra þessi skila- boð á aðrar aðstæður; með öðrum orðum gætu setningarnar hér að ofan komið eðlilega úr munni3 við aðrar kringumstæður en þær sem gerð er grein fyrir hér ofar? Myndi til dæmis ung símastúlka segja við nýjan áskrifanda: Hello stranger? Sjá má að það er heldur ólíklegt og að í raun kalla hverjar aðstæður fyrir sig, eðlilega og að vissu leyti sjálfkrafa, aðeins á ein skilaboð. Do you think we’ll make it?, til dæmis, gætu einungis verið orð manneskju sem er orðin of sein að ná lestinni sinni eða óttast að takast ekki það sem hún hefur hafist handa við; setningin gerir ráð fyrir spennu í andrúmsloftinu, 1 Frei, H. 1953. Le livre des deux millephrases. Genéve, Droz. 2 Hér er bætt við „kvenkyns" þar sem orðið „viðskiptavinur" á íslensku gefur ekki til kynna livort um sé að ræða karlkyns eða kvenkyns viðskiptavin. I frumtextanum kemur þetta hins vegar skýrt frant sbr. une cliente. 3 Lévres þýðir varir en hér á „munnur“ betur við. <d HSœpráieé — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.