Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 46

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 46
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir við náttúruna. Franska byltingin hafði í þessu sambandi mjög mikil áhrif og í kjölfarið breiddist rómantíkin út um álfuna. Rómantíska stefnan lagði mikla áherslu á dýrkun einstaklinga sem taldir voru hetjur eða listamenn. I ljóðum rómantískra skálda er náttúrunni oft stillt upp sem hreinni og óspilltri andspænis spillingu og óréttlæti mannlegs samfélags. Words- worth fjallar t.d. um næturgalann sem frjálsan fugl, óheftan af hugmynd- um manna. Blake fjallar einnig í Söngvum sakleysisins um þá náttúru sem hann saknar og hefur glatað í einhverjum skilningi: Such, such were the joys When we all, girls and boys In our youth time were seen On the Ecchoing Green.1 Borgarmyndun er hafín á þessum tíma á Englandi vegna iðnvæðingar og Blake ímyndar sér æsku úti á landsbyggðinni sem sé í eðli sínu tær og hrein, í raun og veru æsku í öðrum heimi þar sem sakleysi og fegurð ríkir. En náttúran er einn- ig bústaður hins háleita {sublime) og hún getur orðið ógnvekjandi eins og í far- viðrum og eldsumbrotum. Hið háleita er þannig ekki sama hugtak og hugtak- ið fegurð. Fegurðin er kvenkennd og hún er fágaðri og fínlegri, en hið háleita er karlkennt og getur verið myrkt og ógnvekjandi á sama tíma og það kallar fram sterk hughrif. Til að nálgast hið háleita var leitað til Miltons og Dantes, og einnig til spádóma Gamla testamentisins og til Opinberunarbókarinnar. I list sinni leitaði William Blake m.a. til þessara verka. Rómantísku skáldin litu mörg á sjálf sig sem nokkurs konar spámenn með nánast yfirnáttúrlegar gáfur. Ensku skáldin töldu sig hafa komið inn með anda ímyndunaraflsins aftur inn í enskar bókmenntir eftir hina jarð- bundnu og hversdagslegu 18. öld.2 3 4 Wordsworth taldi sig hafa „a godlike mind“, „... a mindthatfeeds upon infinity ... a mindsustainedby recognitions of transcendent poiver'? Rómantísku skáldunum fannst samtíminn of hversdagslegur og jarðbundinn. Þau vildu endurvekja goðsagnir og sjá sýnir (visions)? Úr slíku draumaástandi, og af slíkum hvötum varð til ljóðlist sem kalla má goðsagnakennda (mythological eða visionary). Ljóðlist Williams Blake er mjög gott dæmi um þetta. I stað hins epíska og staðlaða ljóðforms fornaldar þar sem fara varð 1 Frost, bls. 5. 2 Frost, bls. 11. 3 Frost, bls. n. 4 Frost, bls. 15. 44 á .jOr/y/.já — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.