Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 98

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 98
Marteinn Lútber - Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir afstöðu gegn mér í þessu máli sem snýst ekki bara um sófískar málaflækj- urxxvm heldur eins og heilagur Páll segir1 er allri visku og speki heimsins ofar. Sannlega: asni þarf ekki að kyrja hátt: hann er auðþekktur á eyrunum. Fyrir þér og okkar mönnum vil ég aftur á móti útskýra af hverju ég vildi nota orðið „sola“ þó ég hafi í raun ekki notað „sola“ heldur „solum“ eða „tantum“ í þriðja kafla Rómverjabréfsins. Svona nákvæmlega hafa nú asnarnir skoðað textann minn! Ég notaði þó einnig „sola fide“2 annars staðar og vil hafa bæði „solum“ og „sola“. Ég hef sinnt þýðingunum af mikilli kostgæfni svo þýskan sem ég frambjóði sé hrein og skýr. Og oft máttum við í fjórtán daga, þrjár, fjórar vikur leita að einu einasta orði eða velkjast í vafa og fundum það þó ekki á stundum. Þannig unnum við sam- an að Jobsbók, magister Philips,3 Aurogallus4 og ég, að stundum náðum við varla að klára þrjár setningar á fjórum dögum. Kæri vinur - nú þegar þýðingin er tilbúin og klár þá er auðvelt fyrir hvern sem er að lesa hana og skilja.xxlx Nú renna menn augum yfir þrjár, fjórar blaðsíður án þess að reka einu sinni í vörðurnar og verða þess ekki varir hvílíkt stórgrýti og drumbar voru í veginum sem nú er eins og heflað borð yfirferðar, en við sveittumst og þjáðumst við að rýma stórgrýtinu og drumbunum úr vegi svo leiðin yrði svona greið. Það er auðvelt að plægja akurinn þegar búið er að hreinsa hann. En að uppræta skóginn og trjástubbana og gera akurinn tilbúinn til ræktunar er vinna sem enginn býður sig fram til. Laun heimsins eru vanþakklæti.xxx Drottinn sjálfur fær ekki einu sinni þakkir fyrir sólina, né himininn eða jörðina, ekki einu sinni fyrir dauða síns einkasonar. Veröld- ;nxxxi er Qg verður sjálfri sér lík — í djöfulsins nafni, því hún vill ekki hafa það öðruvísi. Jafnframt vissi ég fullvel að orðið „soIum“ stendur ekki í þriðja kafla Rómarbréfsins hvorki í latneska né gríska textanum og þurfti ég ekki um það tilsögn pápistanna. Það er satt: Þessir fjórir bókstafir s-o-l-a standa ekki þarna, bókstafirnir sem asnahausarnir horfa á eins og naut á nývirki. inenn oft latnesk eða grísk viðurnefni og í þessu tilfelli er það dregið af heimabæ Dob- necks, Wendelstein (hringsteinn) = (lat.) cochlea = kuðungur og þ.a.l. Cochláus. 1 Þýð.: Fyrra bréf Páls til Korintumanna 1:20 — ÍB’07, NT bls. 206: „Hvar er vitringur? Hvar fræðimaður, orðkappi þessa heims? Er ekki það sem heimurinn telur speki heimska í augum Guðs?“ 2 Þýð.: Þetta er orðið fast orðatiltæki í guðfræði og þýðir „trúin ein“ og táknar trúarkenn- ingu Lúthers. 3 Þýð.: Philip Melanchthon (1497-1560), fæddur Schwartzerd. Textafræðingur, heimspek- ingur, húrnanisti, guðfræðingur, lærdómsritaltöfundur og mikill siðbótarmaður. Hann fékk viðurnefnið „Praeceptor Germaniae" eða „Kcnnari Germaníu”. Hann kenndi m.a. grísku við háskólann í Wittenberg. 4 Þýð.: Mattháus Aurogallus (Goldhalin) 1490-1543. Sagnfræðingur, málvísindamaður og kennari í hebresku við háskólann í Wittenberg. 96 Jfa* á JSeeyebá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.