Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 79

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 79
Úr Stylistique comparée dufranfais et de l'anglais hverfi, er þýðing því sannarlega mannúðarstefna og staða hennar meðal þeirrar þjálfunar sem er mest mótandi fyrir hugann. Þetta var þegar vitað fyrir löngu, að minnsta kosti ómeðvitað með innsæi. Athugasemdir höfunda i. Þessi fyrsta skilgreining á merkingu styðst þannig við þá tvo meginása sem tungu- mál eru skipulögð samkvæmt, eins og alloft hefur verið lögð áhersla á. Það er við hæfi að nefna að formgerðarmerkingin ber með sér tvíræðni sem ekki er háð skilaboðunum heldur mótar þau. Dæmi: il prit son chapeau [hann tók hattinn sinn]; s 'étant cassé le bras [þar sem hann hafði handleggsbrotnað]; I am meetinga friend veldur því að þýðandinn skynjar tvíræðni í setningunum án þess að það sé ætlunarverk þess sem samdi skilaboðin. Aðeins samhengið getur sagt til um hvort þýða skuli he took his (her) hat\ having broken his (her) arm\ je vais rencontrer un ami (une amie) [ég ætla að hitta vin/vinkonu]. Þessar formgerðarlegu kvaðir sýna upptök óreiðunnar miðað við skilaboðin í heild sinni. Þýðandinn gæti þurff að útskýra þessar kvaðir1 og er það dæmi um ávinning með tilliti til upplýsinga. ii. Samt sem áður eru dæmi þess að heildarmerkingin sé ekki háð samhenginu frem- ur en aðstæðunum. Þá er unt að ræða klisjur eða óbeinar vísanir. iii. Mörg þessara dæma unt tvíræðni eru einungis á yfirborðinu og myndu tæplega valda reyndum þýðanda erfiðleikum. Með því að beita réttri tækni við að búta niður þýðingareiningarnar2 er auðveldlega hægt að koma auga á tvíræðnina og slíkt gæti reyndar verið áliugaverð æfing við kennslu. Sérstaklega vekur athygli þegar um er að ræða þau tilfelli þar sem mismunur heildarmerkingar í tveimur setningum veltur aðeins á örlitlu atriði í formgerð. Dæmi: II est entré au Métro [Hann kom inn á lestarstöðina]/// est entré dans le Métro [Hann kom inn í lest- ina];ýf vais vous mettre a votreporte [ég skila ykkur heim að dyrum]//> vais vous mettreálaporte [ég rekykkur út]; une heureplus tard, il mourait [hann dó klukku- stund seinna]; une heure plus tard et il mourait [klukkustund í viðbót og hann hefði dáið]. Sjá hina frægu umfjöllun í kjölfar ummæla Chiappe lögreglustjóra: Demain je serai á la rue [Á morgun verð ég á götunni] sem túlkuð voru á þessa leið: Demainje serai dans la rue [Á morgun fer ég á götuna].3 iv. Miðað við aðstæðurnar væri ávinningur óhugsandi. Þar sem um er að ræða flutning upplýsinga úr frummáli yfir á markmálið má yfirfæra meginregluna um varðveislu upplýsinga, sjá R. Ruyer, La Cybernétique et l’origine de l’informatiom4 „... þar sem sérhver vél, liversu fullkomin sem hún er, ... getur ekki annað en bætt við óreiðuna, er augljóst að á samsvarandi hátt getur hún einungis dregið úr upplýsingunum.“ Ávinningurinn hér kemur fram í því að þýðandinn birtist í æðra hlutverki heldur en vélin, en það á fremur við um skilaboðin en aðstæðurnar. v. „In fact, we often add up to verbs in cases where, for the logical meaning, the preposition is not needed, as: wake up, hurry up, cheer up, fill up, dean up, etc. 1 Hér er bætt við „þessar kvaðir” í setninguna í stað les (þær) til frekari skýringar. 2 UT er stytting á unité de traduction (þýðingareining). 3 Þ.e. til að vinna sem lögreglumaður á götunni, 4 Ruyer, R. 1954. La Cybernétique et l’origine de l’information. Paris, Flammarion. á . jOaydjá — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.