Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 114

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 114
Marteinti Lúther- Anna SigurbjörgSigurðardóttir xli Ég valdi að þýða argerlich frekar með „grcmjulegt" en „ergilegt" sem í nútíma- íslensku er samkvæmt minni orðtilfinningu of dauft. Ég vildi ekki nota „pirrandi“, „hneykslanlegt“ fannst mér ekki gefa alveg réttan tón, „óþolandi“ fannst mér of dæmandi og ákveðið. „Meinlegt'1 fannst mér koma til greina en valdi það ekki. xlii Hér valdi ég að þýða fassen með „að henda reiður á“. Fassen hefur víðtæka merk- ingu sem nær yfir að skilja, ná utan um, grípa, fá botn í, greinilega kemur að utan, ekki að innan. xliv Aftur kemur orðið toben og valdi ég að þýða það með „að skrattast" sem er annað orð yfir að ólmast eða láta öllum illum látum. Mér fannst það sterkara en ólmast og það fannst mér eiga við hérna. xlv Orðið Fiindlein er þýtt í orðabók Jóns Ófeigssonar sem prettur eða bragð en samkvæmt ensku þýðingunum er það svo mikið sem uppfinning. Mér fannst aftur á móti skemmtilegra að nota aðeins óvenjulegra orð eins og Lúther gerir og fann hugkvremd í orðabók en íhugaði einnig að nota uppátaki eða uppátekt en fannst bæði mjög nútímaleg. xlvi Það er ekki til nein ein þýðing á þýska orðinu Christenheit. í þýsk-íslenskri orða- bók er það þýtt einfaldlega með kristni. Það passar ekki alls staðar jafn vel. Ég nota liér því ýmist kristnir menn, kristið samfélag eða kristindómur allt eftir því sem mér finnst passa best inn í samhengið. xlvii Orðasambandið sem er notað í þýskunni, erstunken und erlogen, er fast orðasam- band og í þýsk-íslenskri orðabók Jóns Ófeigssonar er gefin upp þýðingin „hauga- lygi“, í þýsk-enskri veforðabók, LEO, er gefin upp enska þýðingin „out of whole cloth“ sem þýðir u.þ.b. úr lausu lofti gripið, en líka diktaður, ímyndaður og fannst mér „uppdiktaðar lygar“ með samsvarandi tvítekningu og í þýskunni passa betur hérna heldur en haugalygi og ákvað því að nota það. 112 á JSe/y/áá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.