Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 21

Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 21
 Þjóðmál HAUST 2011 19 hún sjálf var eitt sinn óhlýðinn köttur sem hlýddi engum smala . Fögur fyrirheit orðin tóm Fyrir kosningar árið 2009 lofaði Samfylk ing-in undir forystu Jóhönnu að skapa 6 .000 störf á næstu mánuðum . Sagt var að flokkur- inn hefði lagt grunn að öllum þessum störfum og jafnvel fleirum til . Fögur voru fyrirheitin en afraksturinn lítill sem enginn þegar til kom . Við upphaf for sætisráðherratíðar Jóhönnu mældist atvinnuleysi um 8,7% og þannig hélst það í langan tíma, eða þangað til Hagstofa Íslands birti atvinnuleysistölur fyrir fyrsta fjórðung þessa árs . Þá hafði atvinnuleysið mælst um 8,6% . Þannig að nú, þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað, er atvinnuleysið óbreytt — enn bólar ekkert á þessum 6 .000 störfum, sem voru að sögn Jóhönnu í farvatninu . Að spáin hafi ekki gengið eftir er í sjálfu sér ekki undar- legt þar sem stjórnvöld hafa ítrekað lagt stein í götu fjárfesta með íþyngjandi skattahækk un- um, gjaldeyrishöftum, gríðar legum halla rekstri rík is ins og óvissu í helstu atvinnugrein landsins . Nið ur staðan er sú að öll fyrirheit Jóhönnu um at vinnu sköpun í einkageiranum eru orðin tóm . Að lokum Jóhanna Sigurðardóttir lofaði betri tíð með blóm í haga er hún tók við embætti forsætisráðherra í maí 2009 . Tími lyga, svika og pretta væri liðinn og héðan í frá skyldi heiðarleiki vera í fyrirrúmi . Fátt er jafn fjarri lagi . Forsætisráðherra hefur í sífellu verið staðinn að ósannindum og það sem meira er, hún svífist einskis, sama hvað á bjátar . Brostnar vonir og svikin loforð skipta engu máli heldur eru afsakanir á borð við að „faglega“ hafi verið staðið að hinu og þessu, að fyrri orð séu ekki sambærileg og að nú séu breyttir tímar óspart notaðar til að réttlæta mis ræmið . Landsmenn sitja hins vegar uppi með forsætisráðherra sem er ekki mark á tak- andi — forsætisráðherra sem talar á skjön við sjálfan sig . Slíkt er ófremd ar ástandið í þjóð- félaginu . Hver er uppáhaldsborgin þín? Komdu á www.icelandair.is/uppahaldsborg og segðu okkur hver er uppáhaldsborgin þín og hvers vegna. Þú gætir verið á leiðinni til hennar í boði Icelandair. Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Þessi ferð gefur frá 2.100 til 6.300 Vildarpunkta aðra leiðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.