Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 22

Þjóðmál - 01.09.2011, Síða 22
20 Þjóðmál HAUST 2011 Núverandi sjávarútvegs- og landbún-að a r ráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram á Alþingi tvö stjórnarfrumvörp um stjórn fiskveiða 19 . maí sl ., annars vegar hið svokallaða stóra kvótafrumvarp1 og hins vegar hið svokallaða minna kvótafrumvarp .2 Fyrstu umræðu á Alþingi um stóra kvóta- frumvarpið var frestað fyrir þinglok í júní en minna kvótafrumvarpið tók umtalsverðum breytingum áður en það var samþykkt á Alþingi 11 . júní 2011 sem lög nr . 70/2011 um breytingu á lögum nr . 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum 1 Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, lagt fyrir Alþingi á 139 . löggjafarþingi 2010–2011, þskj . 1475 — mál 827 . 2 Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr . 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breyt- ing um, lagt fyrir Alþingi á 139 . löggjafarþingi 2010–2011, þskj . 1474 — mál 826 . (strand veiði, aflamark, samstarf, tekjur af veiði gjaldi, tímabundin ákvæði) .3 Að beiðni ritstjóra Þjóðmála hef ég samið þetta greinarkorn um efni stóra kvóta frum- varpsins . Markmiðið með skrifunum er aðallega að veita heildarmynd af frum varps- 3 Með umsögn, sem ég sendi landbúnaðar- og sjávarútvegsnefnd Alþingis, dags . 3 . júní sl ., gerði ég alvarlegar athugasemdir við nánast öll ákvæði minna kvótafrumvarpsins og lagði til að það yrði í heild fellt eða þá að það tæki verulegum breytingum í meðförum þingsins (sjá http://www .althingi .is/pdf/umsogn .php4?lthin g=139&malnr=826&dbnr=2868&nefnd=sl, síðast skoðuð 23 . ágúst 2011) . Alls hafði frumvarpið að geyma sjö efnisgreinar og voru m .a . eftirtalin ákvæði frumvarpsins, sem ég gerði alvarlegar athugasemdir við, felld niður í meðförum þingsins: a-liður 1 . gr ., 3 . gr ., b-liður 5 . gr . og b-liður 7 . gr . Ýmis önnur ákvæði frumvarpsins, sem ég gerði athugasemdir við, tóku breytingum . Helgi Áss Grétarsson* Um stóra kvótafrumvarpið * Ég er lögfræðingur og sérfræðingur (rannsóknalektor) við Lagastofnun Háskóla Íslands . Skoðanir, sem settar eru fram í þessari grein, eru mínar og þurfa ekki að endurspegla viðhorf Lagastofnunar Háskóla Íslands . Staða mín við Lagastofnun hefur verið fjármögnuð með tveim samstarfssamningum Lagastofnunar og Lands sam- bands íslenskra útvegsmanna . Fyrri samstarfssamningurinn gilti frá 1 . ágúst 2006 til 31 . júlí 2009 en sá síðari gildir frá 1 . ágúst 2009 til 31 . júlí 2012 . Síðari samstarfssamningurinn er aðgengilegur á heimasíðu Háskóla Íslands . Um störf mín, m .a . rannsóknir, gilda viðeigandi laga– og siðareglur um akademíska starf smenn Há- skóla Íslands . Vorið 2009 fékk ég styrk að fjárhæð 1 .000 þús . kr . úr sjóðnum Rannsóknarstyrkir Bjarna Bene- dikts sonar til að sinna doktorsnámi mínu við lagadeild Háskóla Íslands .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.