Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 47

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 47
46 Þjóðmál haust 2012 Ragnar Önundarson Hatursstjórnmálum eftirhrunsáranna verður að linna Í síðustu nýársprédikun sinni minnti Karl Sigurbjörnsson biskup á hvernig norska þjóðin tókst á við áfallið sem hún varð fyrir í fyrrasumar . „Við sáum hvernig heil þjóð tók höndum saman um að mæta hatrinu með kærleika,“ sagði biskup . „Lærum af því .“ Ekki fer á milli mála að norska þjóðin naut öruggrar leiðsagnar . Hún stendur heil og sameinuð í sorginni, lang varandi reiði og hatri var bægt frá, hún naut áfallahjálpar forystumanna sinna . Norskir stjórnmálamenn gerðu atburðinn ekki heldur að bitbeini sín á milli . Núna fyrst, þegar eitt ár er liðið, dómur fallinn yfir hinum seka og þjóðin tekin að jafna sig er rætt um hverjir eigi að axla ábyrgð á síðbúnum viðbrögðum lögreglu . Við Íslendingar erum hins vegar enn reiðir, enn að glíma við nær fjögurra ára gamalt áfall, án leiðsagnar þeirra sem valdir voru til forystu . Forystumenn okkar gæta ekki virðingar sinnar . Þess í stað deila þeir um keisarans skegg í fjölmiðlum . Þeir haga orðum sínum þannig að bein útsending frá fundum Alþingis færir þjóðinni jafnóðum skila boð um sundrung og upplausn . Við fáum daglega fréttir af átökum innan flokka . Orðræða þessi öll einkennir haturs- stjórnmál eftirhrunsáranna og tefur fyrir að áfallastreitu almennings ljúki . Pólitískt skaup Síðasta áramótaskaup RÚV var ekki græsku laust . „Allir búnir að gleyma Vafn- ingsdrullunni, Sjóvársvindlinu og N1- ruglinu,“ sagði þar . Í þessu var því miður broddur þó skopskynið vantaði . Við þurf- um forystumenn með trausta dómgreind, sem átta sig á hvernig aðrir sjá þá . Menn segja það snjóar í sporin, kjósendur eru fljótir að gleyma . Ef við erum nógu hörð í stjórnarandstöðunni þá réttir fylgið sig af . Hugsanlega er eitthvað til í þessu en forsendan, að „fólk sé fífl“, er hvimleið . Landsfundur Sjálfstæðisflokks dróst á þessi sjónarmið, þó 1300 manns fjölluðu um málið . Góður kostur var í boði, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.