Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 73

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 73
72 Þjóðmál haust 2012 atvinnu rekandann sem hefur lagt allt sitt undir í rekstrinum . . . Við ætlum að koma í veg fyrir það að viðskiptasamsteypur á markaði neyti aflsmunar í skjóli forréttinda eða óeðlilegrar fyrirgreiðslu . Barátta sjálfstæðismanna gegn pils falda- kapítalisma er hluti af baráttu þeirra fyrir raunverul egum kapítalisma, eins og skín í gegn hjá Óla Birni: Við hægrimenn ætlum að berjast fyrir því að snjallir og útsjónarsamir viðskiptamenn fái að njóta ávaxtanna og við ætlum að taka krumlur ríkisins úr vasa launamanna og tryggja hófsemd í opinberum álögum . Við hægrimenn viljum að markaðurinn sé dómarinn og að fyrirtæki fái að fara á hausinn . Ekkert er eðlilegra á frjálsum markaði og ekkert er óheilbrigðara og fátt hættulegra en að halda fyrirtækjum á lífi í súrefnisvélum, sem eru beint eða óbeint á vegum hins opinbera . Varaþingmaðurinn vill innleiða sam keppni á svið um þar sem einokun og fákeppni ríkir í skjóli ríkis og sveitarfélaga, hvort heldur sem er í „menntun, heilbrigðis þjón ustu, smá sölu eða orku framleiðslu“ . Slík stefna endur spegl ar auð vitað grunnsjónar mið sjálf - stæðisstefnunn ar um að einkaeign sé skyn- samlegri en ríkiseign — og því kemst Óli Björn að kjarna málsins þegar hann hnykkir á því að „fyrst og síðast“ vilji hann að sjálf- stæðis menn „standi vörð um helg asta vé frjáls samfélags“, sem sé „eignar réttur inn sjálfur“ . Þá sagðist Óli Björn vilja draga fram í sviðsljósið þá hugmyndafræðilegu auðn sem einkenndi vinstriflokkanna og hann lýsti hvernig þeir stuðluðu að tortryggni, sundur þykkju og vantrausti . Eitt af því sem hefur verið ofarlega á baugi í orðræðu vinstri manna, ekki síst eftir hrunið, er krafa um um ræðustjórnmál og málamiðlanir í stað átakastjórnmála, en Óli Björn telur slíka kröfu afar misráðna: Engu er líkara en að stjórnmálabaráttan eigi að líkjast huggulegu teboði . Hug- myndafræði umræðustjórnmála og mála- miðlana mun hins vegar aldrei skila neinum árangri, heldur mun leiða til samsæris stjórnmálastéttarinnar gegn al menningi og mynda farveg fyrir sérhags muni . Óli Björn lagði áherslu á að skýr hug mynda- fræðileg átök og hörð skoðanaskipti um málefni væru af hinu góða og stuðluðu til lengdar að betra samfélagi . Krafa um að gera átakastjórnmál útlæg væri krafa um stöðnun og afturför, að hans mati, og hann vildi meiri átök um grunnhugmyndir og meiri róttækni: „Í baráttu komandi ára verðum við hægrimenn að hafna þeirri hugmynd að hófsemd sé dyggð í stjórnmálabaráttu . Það er engin dyggð að gæta hófsemdar í baráttu fyrir frelsi og mannréttindum, líkt og Barry Goldwater benti á í frægri ræðu frá 1964 .“ Óli Björn hvatti sjálfstæðismenn til að falla ekki í gryfju hófsemdar og málamiðlana, heldur gefa ekkert eftir og vera óhrædda að halda uppi harðri baráttu fyrir hugsjónum sínum á skynsamlegan máta með gild rök að vopni: Við eigum að berjast af meiri krafti og meiri sannfæringu en nokkru sinni fyrir hugsjónum okkar . Við eigum að sækja fram í nafni atvinnufrelsis og sjálfstæðis þjóðarinnar . Við eigum að blása fólki von og bjartsýni í brjóst — og með því að vera trúir grunnstefjum frelsisins munum við aftur öðlast fyrri styrk og stuðla að því að hér verði til öflugt, dýnamískt og skemmtilegt samfélag . Óli Björn sagði undir lok ræðu sinnar að vænlegt væri fyrir hægrimenn að berjast fyrir hug sjónum sínum innan Sjálfstæðisflokksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.