Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 90

Þjóðmál - 01.12.2013, Síða 90
 Þjóðmál VETUR 2013 89 Ástæða er til að velta fyrir sér fordæminu sem í þessu felst við myndun minnihluta - stjórnar . Átti forseti Íslands að beita sér á annan hátt? Kanna í raun hvort unnt var að mynda meirihlutastjórn? Í ljós kom að samið hafði verið við Framsóknarflokkinn um að færa stjórnarskrárvaldið frá alþingi til sérstaks stjórnlagaþings — Valgerður Sverrisdóttir varð formaður stjórn ar - skrárnefndar . Var þetta gert með vitund forseta Íslands? Áformin um stjórn laga- þingið runnu út í sandinn vegna andstöðu sjálfstæðismanna . Ólafur Ragnar beitti sér síðar gegn mildari hugmyndum um breytingar á stjórnarskránni . Forsætisráðherraefni í dagsljósið Steingrímur J . segir að strax hinn 23 . janúar 2009 hafi menn rætt um Jóhönnu Sigurðardóttur sem fors ætis ráð- herra . Miðað við aðdraganda fundarins sem Steingrímur J . sat þann dag á heimili Lúðvíks Bergvinssonar má álykta að þeir sem þar réðu ráðum sínum hafi fyrir fundinn rætt í sinn hóp um Jóhönnu sem forsætisráðherra . Ef marka má bók Jónínu Leósdóttur hvíldi svo mikil leynd yfir þessum ráða gerð- um um Jóhönnu að forsætisráðherraefnið vissi ekki um þær sjálf . Jónína segir: Atburðarásin var ógnarhröð . Mánudag- inn 26 . janúar lagði Ingibjörg Sólrún til á þingflokksfundi Samfylkingarinnar að Jóhanna yrði í forystu við tilraun til myndunar nýrrar ríkisstjórnar . Sú hug- mynd hafði ekki komið til tals fyrr en þarna á fundinum og Jóhanna hringdi í mig í fundarhléi og setti mig inn í stöð- B jörn Þór Sigbjörnsson [skrifar bókina] ekki á gagnrýninn hátt heldur í því skyni að árétta þá mynd sem Stein grím ur J . vill sjálfur að dreg in sé af sér, hann hafi fórnað sér fyrir íslensku þjóðina á hættu stundu og ekki hlotið dóm að verðleikum, sé meira metinn erlendis en meðal eigin þjóðar . Þetta er ekki sannfærandi boðskapur heldur í ætt við pólitískan spuna . Steingrímur J . braut allar brýr að baki sér til að öðlast völd sem hann notaði í þágu sósíalískrar stefnu heima fyrir og krafna erlendra lánardrottna út á við . . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.