Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 18

Félagsbréf - 01.08.1961, Qupperneq 18
16 FÉLAGSBRÉF hafði áður gert. Þær voru ekki ætlaðar til langlííis, en í liinum beztu þeirra er sem andartakið, er þær ól, liaíi kistallazt, svo að þær endur- varpa enn glampa þess og geðblæ og hafa fyrir löngu drepið af sér flesta kvæðabálka og sálmaflokka þessa tíma. Af fræðiritum Páls Vídalíns ber langhæst Skýringar yfir fornyrði lög- bókar (þ.e. Jónsbókar), en með þeim ná hámarki lögbókaskýringar okkar allt til 19. aldar, eða fyrir daga Vilbjálms Finsens. Hér er annars ekki unnt að geta fræða- og ritverka lögfræðinga að nokkru gagni, — og allra sízt á þeirra sérfræðasviði, — en þeir hafa leyst af höndum hin margvíslegustu bókmenntastörf. Skal hér rétt minnt á menn eins og Jón Eiríksson, forseta Lærdómslistafélagsins frá upphafi, og Grím Thorkelín leyndarskjalavörð, sem m.a. gerði úr garði fyrstu útgáfu enska fornkvæðisins Bjólfskviðu (1820). Finnur Magnússon prófessor var að vísu ekki lögfræðingur, en hafði hug á lögfræði, var um hríð skipaður málaflutningsmaður við landsyfirréttinn og settur bæjarfógeti í Reykjavík, en hann stóð m.a. að fyrstu útgáfu Sæmundar-Eddu og samdi goðfræðaskýringar hennar. Eiginlegir lögfræðingar voru hins vegar sagn- fræðingarnir Jón Espólín, Páll Melsteð, Klemens Jónsson, Páll Eggert Óla- son, sem varð m.a. prófessor í íslandssögu, og Ólafur Lárusson —■ og svo er um mannfræðingana Bjarna Jónsson frá Unnarholti og nú Einar ríkisend- urskoðanda son hans, að ógleymdum lögfræðingatölum þeirra feðga Klem- ensar Jónssonar og Agnars Kl. Jónssonar, sem komið hafa hér að góðu haldi. En svona mætti lengi telja í þessum efnum, og skal hér enn aðeins minnt á, hve margir laganna menn hafa verið ritstjórar allt frá upphafi vega (eða frá Magnúsi Ketilssyni sýslumanni, sem hafði að vísu ekki lokið prófi, en varð ritstjóri fyrsta tímarits á íslandi 1773), og væri það mikil saga, ef rakin væri til þessa dags. ★ En við skulum nú aftur víkja til skáldmenntanna, þar sem horfið var frá Páli Vídalín. Annar fjórðungur 18. aldar er ákaflega fátækur í andlegum efnum sem veraldlegum. Þegar Páll Vídalín deyr (1727), er tæplega ársgamall Egg' ert Ólafsson, er verður næsta skáldið, sem verulega kveður að. Hann var fjölmenntaður maður, bæði á fornar íslenzkar og nýjar erlendar menntir, sérstaklega náttúrufróður, en einnig m.a. með lögfróðustu fslendingum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.