Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 47

Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 47
FÉLAGSBRÉF 15 tjáningu, svo sem litla tvíundin (sjá dæmi 7b), eða þá stóra tvíundin. — Gamalreynda, hreina ferundin stendur svo að baki atburðanna sem stoð og stytta. Vegna þessa myndast nýr og áður óþekktur lagháttur. Þetta eru bin ómótstæðilegu öfl, sem ég minntist á áður. Tökum til dæmis litlu tvíundina, sem oftast kemur fram (alls 25 sinnum). Hún hefur áreiðanlega unnið líkt og utanaðkomandi áverkun á laglínuna (dæmi 11). Ef hún er tekin til grundvallar skýrist hljóðeðlisfræðileg ástæda fyrir lagmyndinni eins og sjá má af tólfta dæmi. Þar sést fyrst fortónshlutverk cé-sins í upphafi, og hvernig því er svarað með niðurlagi fyrri hlutans. F-ið fær fyllingu sína í Bé-hljómi, en liver tóiin þess hljóms er flúraður með einhvers konar for- slagi — litlu tvíundinni. Hljóðeðlisfræðilegi grunntónn hljómsins er es, og þangað stefnir hljómurinn sem enn annar vitnisburður um söngvísi höf- undarins. Þannig myndaðist hið sérkennilega Liljulag. Enn er allt á huldu um sögulegan uppruna lagsins og ákveðinn höfund þess. Samt vona ég, að þessi orð hafi varpað einhverri glætu á tónlistrænan uppruna lagsins, ástæðuna fyrir einkennum þess og snilld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.