Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 28

Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 28
S. G. BENEDIKTSSON: Hvítar liendur — Hvað skulda ég? — Sextán krónur. — Er það með yðar? — Nei, það er án þess. — Bætið fimmtán á. — Takk. — Ja-há. — Gjörið svo vel, átján og fjörutíu. Þeir skipta peningum, gesturinn lætur seðlana í vandað leðurveski. með gullspöngum á hornunum, en smápeningana lætur hann í leðurskjóðu. Þjónninn stingur peningunum í vasa sinn. Svo fara þeir, hvor sína leið. Gest- urinn fer fram í anddyrið, tekur yfirhöfn sína og íer út. — Þjónninn fer að næsta horði, skiptir þar peningum, tekur áhöld af öðru. — Halló, þjónn! — Já, takk, ég kem minn herra. — Reikninginn, þjónn. — Takk, fjörutíu og sex áttatíu og fimm. — Þjónn, tvöfaldan whisky og vatn. — Takk, kem eftir andartak, takk. Gesturinn gengur austur strætið, honum er fremur þungt í skapi. Hann er að hugsa um hláeygða og ljóshærða stúlku. Hann liugsar um kvöldiði þegar hún kom til hans á stofuna, í fyrsta sinni. — Þá var hann nie henni, þessi þjóns álka. Hann minnist 'þess nú, hve einkennileg áhrif þe>SI stúlka hafði á sálarlíf hans, strax þetta kvöld. Hann minnist heitslrengm^ ar sinnar, þessa stúlku skyldi hann eiga. — Og hann einn vissi, hvað han'1 gerði þá um kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.