Félagsbréf - 01.08.1961, Page 28

Félagsbréf - 01.08.1961, Page 28
S. G. BENEDIKTSSON: Hvítar liendur — Hvað skulda ég? — Sextán krónur. — Er það með yðar? — Nei, það er án þess. — Bætið fimmtán á. — Takk. — Ja-há. — Gjörið svo vel, átján og fjörutíu. Þeir skipta peningum, gesturinn lætur seðlana í vandað leðurveski. með gullspöngum á hornunum, en smápeningana lætur hann í leðurskjóðu. Þjónninn stingur peningunum í vasa sinn. Svo fara þeir, hvor sína leið. Gest- urinn fer fram í anddyrið, tekur yfirhöfn sína og íer út. — Þjónninn fer að næsta horði, skiptir þar peningum, tekur áhöld af öðru. — Halló, þjónn! — Já, takk, ég kem minn herra. — Reikninginn, þjónn. — Takk, fjörutíu og sex áttatíu og fimm. — Þjónn, tvöfaldan whisky og vatn. — Takk, kem eftir andartak, takk. Gesturinn gengur austur strætið, honum er fremur þungt í skapi. Hann er að hugsa um hláeygða og ljóshærða stúlku. Hann liugsar um kvöldiði þegar hún kom til hans á stofuna, í fyrsta sinni. — Þá var hann nie henni, þessi þjóns álka. Hann minnist 'þess nú, hve einkennileg áhrif þe>SI stúlka hafði á sálarlíf hans, strax þetta kvöld. Hann minnist heitslrengm^ ar sinnar, þessa stúlku skyldi hann eiga. — Og hann einn vissi, hvað han'1 gerði þá um kvöldið.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.