Félagsbréf - 01.08.1961, Side 50

Félagsbréf - 01.08.1961, Side 50
48 fyrir raanni á næsta leiti, maSur vaknar upp við þaS ú raiSri ævi aS hin rétta leiS er langt í burtu. En þaS er of seint aS snúa viS, engin leiS liggur til baka og dularfull örbig skipa aS áfram skuli fetuS í slóSina út í tómiS: Heimkynni þitt er handan viS þaS blán, og himinninn er þangaS leiSin eina. En spor mín í hrímiö stefna í aSrar áttir, út í haustiS milli svartra greina. Lykilinn aS þessum flokki virSist mér vera aS finna í kvæSunum Aska og SiS- degis. Þau eru liæSi sterkur skáldskapur og unnin af mikilli vandvirkni. Af öSrum kvæSum af þessu tagi má til dæmis nefna kvæSi eins og GarSur á hausti, Vökin, All- an þann dag, AS lokum og Hauststund, þar sem skáldiS neitar aS taka afstöSu til eilífs lifs eSa eilífs dauSa: En ég veit ekkert um, livort síSar lilánar, og ekki, hvort viS komum græn úr snjónum. f annan flokk vil ég setja kvæði sem mér virSast vera eins konar svipmyndir frá liönum tíma, hlýjar, notalegar myndir sem spretta fram í huganum og eru úr sveitalífinu. Einkenni þessara kvæSa er margbreytileiki hverrar myndar, ótal smá- atriSi sem spretta fram undarlega lifandi og slungin þeim töfrum sem hundnir ern æskustöSvunum. En einnig þarna er aS finna hinn hógláta dapurleika sem virSist einkenni þessarar bókar: Og stúlkan fer léttklædd lieim og heldur á peysu, því heitt var um daginn og ullin þrýsti um barminn. FÉLAGSBRÉE Allt er þreytt, en amstur dagsins er hljóSnaS, einstöku fuglar vaka í kvaklausum mónuin. KvöldiS fer yfir, og kul sezt uin liliSar' og sléttttr eins og kviSi, sem læsist um þreyttan og uppgefinn huga. í þessum flokki má nefna kvæSin Kvöld á slætti, Undir vetur, Rökkur og Spuna- IdjóS sem mér finnst eitthvert allra bezta IjóS bókarinnar. Þar er brugSiS upp lítilli mynd, en svo vel á henni lialdiS aS aSdáun lilýtur aS vekja. Einkum þykir mér ann- aS erindiS viSfelldiS: Rímlaust og stirt er hljóSfall þitt og háttur. IfærSar og veikar, gamlar konur spinnu, spinna og spinna hnýttum, bognum höndum, hármjóan þráS', er sargast inn í góminn. BiliS milli þriSja og fjórSa flokksins er miklu óljósara og flokkarnir lausari í sér. L þriSja flokk vildi ég setja kvæSi, sem sótt eru til útlanda aS fyrirmynd og yrkis- efni. Má þar benda á kvæSi eins og ViS gröf Heines, Dagbókarbrot, í Betaniu, Frá stríSsárunum, EvrópukvæSi I og II. Dnc- bókarbrot og EvrópukvæSi II þykir mér misheppnaSur skáldskapur, alltof losara- leg og myndlaus. Þar vantar allt ívaf til aS gæSu þau lífi og fyrir bragSiS eru þu'i eins og uutt hús. KvæSiS Frá stríSsárun- mn er aftur á móti alger andstæSa. Þai eru settar frum leiftrandi myndir, byggS- ar upp af næmri kunnáttu og fullar af veruleikn: Þokan viS jörSu liggur í löngum flysjuni og leggst á fjallaeggjar í grásvörtum bing

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.