RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 5

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 5
keppast menn við að endurprenta alræmdar og andstyggilegar neðanmálssögur úr gömlum Vesturheimsblöðum og ryðja út „skáldverkum“ á borð við þá „stórkostlegu“ og „víðfrægu“ sögu, sem lýst var nvlega á þessa leið, í kjarnyrtri auglýsingu: „Ungur, glæsilegur lögregluforingi, óvenjulega snarráður og djarfur. Yndisleg, ung stúlka, ævintýralega ráðagóð og bugrökk svo að af ber, sem skyndilega og óvænt verður einkaritari og starfsfélagi þessa unga leynilögregluforingja. Hræðilegur og dularfullur glæpamannaflokkur, sem liefst við í leyndardóms- fullum húsum víðs vegar í London. Slóttugur og fyndinn ævin- týramaður og alþjóðlegur glæpamaður, sem lendir í andstöðu við bófaflokkinn ægilega“. — Það er auðvelt, eins og útgefandi segir síðar í auglýsingunni, að gera sér í hugarlund hvílík af- burðasaga bér er á ferðinni! Sem betur fer, eru livergi nærri allir bókaútgefendur undir sömu sök seldir í þessum efnum. En sannleikurinn er sá, að það er yfirleitt erfiðara að selja góðu bækurnar en ruslið. Flestir lit- gefendur munu fremur vilja bagnast á góðri bók en vondri. Hér ræður lögmálið um framboð og eftirspurn, — sú varan er fram- leidd, sem mestur markaður er fyrir. Glöggt dæmi um mat útgefenda á íslenzkum bókakaupendum er eftirfarandi saga úr viðskiptalífinu: Fyrir mörgum árum þýddi Bjarni heitinn frá Vogi þýzka skáld- sögu, gott rit, eftir merkan höfund, C. F. Meyer. Sagan bét Dýrlingurinn. Hún mun bafa selzt dræmt. Fyrir skömmu komst útgefandi einhver eða bóksali yfir leifar upplagsins. Þetta var ráðsnjall náungi og sá þegar, hvernig bann gat komið sögunni í peninga. Hann lét prenta nýja kápu. Á kápurlni stóð: Morð hanzlarans. Skáldsaga. B. J. þýddi. — Þetta hreif. Sagan rann íit. Það nægði, að gefa benni reyfaraheiti og fjarlægja nafn Bjarna frá Vogi! Þetta er óskemmtilegur vitnisburður um íslenzka lesendur. G. G. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.