RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 74

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 74
PER E. RUNDQUIST RM ur líkami hennar var liáður tilliti hans. Hún gat fundið, er liann sleppti henni, — liún sökk, bara sökk og sökk og hugsaði: Ég vildi heldur vera dauð! Hún vaknaði og opnaði augun við ljósinu — dagsljósinu. Hiin lá stundarkorn kyrr og reyndi að átta sig á lilutunum, — svo leit hún snöggt til hvílu lians. Hún var auð. En eftir nokkra stund var tekið í liurðarhúninn, og liann læddist inn á tánum. Hún lokaði augunum og lét sem liún svæfi. Hún fann, að hann var í lierberginu og liorfði á hana, og Jienni datt í hug, að liún vrði að anda, svo að svefninn væri sem eðlilegastur. Þegar liún fann, að augu lians Iiöfðu sleppt bráð sinni, pírði hún út á milli augnaliáranna. Hann stóð við ljórann og horfði út á hafið. Gráa utanhafnarskyrt- an hans féll vel að breiöum öxl- unum, og liann var í grænleitum golfbuxum og golfsokkum. Hann lilaut að hafa verið uppi á þilfari, hugsaði hún, því að golan hafði ýft hár lians við gagnaugun, en á hvirflinum voru hvítar lýjurnar sléttar og gljáandi. Hann japlaði á eldlausum vindli, og augun virt- ust heinast með athygli að hrönn- unum úti fyrir. Hann skotraði augunum snöggt að Iivílu liennar og opnaði svo gluggann liægt og hljóðlega — og það var dásamlegt! Hressandi gustur blandinn sjávar- seltu lék um klefann, og liann ýfði hárið hjá gagnaugum hans, og hún sá, að liann brosti — eða var hann aðeins að gretta sig sökuin strokunnar? Hún lét seltublandinn svalann leika um andlit sér og dró djúpt andann, og hún sá á sjónuin, að sólfar Var, og hana fór að langa til að komast upp á þilfar. — Hana langaði til fólksins þarna uppi, í ævintýrið, sjá þjónana á hvítu treyjunum, finna, að hún hafði sérréttindaaðstöðu, og njóta þeirrar gleði að geta frjáls ferða sinna umgengizt aðra útvalda. Hún opnaði augun og lét þau hvíla við hinn morgunglaða, ný- rakaða og snyrtilega klædda mann. Hann stóð þarna, hinn rólegasti og drap tittlinga í gustinn, — með ró þess manns, er getur veitt sér slíkan inunað sem þessa ferð, eins og aðrir geta keypt sig inn í kvik- myndahús. Og hann veitti sér líka þann munað! Hann var maður, sem liélt sig ríkmannlega og um- gekkst einungis þá, sem mest bar á. Hann var maður, sem skip- stjórinn þekkti frá gamalli tíð og bauð til borðs með sér — ásamt með töfrandi konu! Hún brosti ögn í kampinn. Hafði hann ekki einmitt sagt svona? — Og nú er runninn upp nýr, langur og dá- samlegur dagur, hugsaði liún og þráði að komast upp á þilfar. •— Heyrðu, sagði hún. Hann sneri sér við og gekk til hennar. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.