RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 25

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 25
brúðardraugurinn RM málsnilldar og orðgnóttar, er hon- um var lánuð. Ræða þessi var ekki á enda fyrr en þeir voru komnir að innra salarhliði hallarinnar; þá ætlaði riddarinn að segja upp er- indi sitt aftur, en í því bili kom kvenlýðurinn og leiddi brúðurina fram. Þá varð riddarinn orðlaus. Önnur af frændkonum meyjar- innar livíslaði einhverju að lienni, er hún átti að segja við riddar- ann, en það kom fyrir ekki; mærin renndi til hans hinum bládjúpu augum, en hún gat engu orði upp komið. En eigi þurfti neina frænd- konu-vizku til þess að sjá, að henni leizt á manninn. Svo var áliðið kvölds, er ridd- arinn kom, að eigi var tími til að tala nákvæmar um ráðahaginn. Barúninn leiddi því riddarann inn 1 veizlusalinn; þar héngu myndir gjörvalls ættbogans á veggjunum allt í kring, og ylgdu sig undir bláum stálliúfum og björtum hjálmum. Þar héngu og sigurmerki og alls konar óvina auður, er for- feður barúnsins liöfðu náð fyrir löngu;höggnar brynjur og brotnar þurtstengur, rifnir herfánar og skerðir skildir. Þar voru og hengd- ir upp margir þeir hlutir, er vott- uðu það, að eigi var ættboginn síður skipaður frægum veiðimönn- um en góðum riddurum. Þar voru vargagin og galtatennur, lijartar- horn og bjamarhrammar, bogar og örvamælar; og enn voru þar alls konar vopn og herklæði. I hvert sinn, er barúninn sá þessa salar- prýði, þá barðist lians hugprúða hjarta svo, að bringan mundi sprungið hafa, ef eigi hefði verið vel um búið; en barúninn var sterkbyggður og þoldi þann hjart- slátt; þá yngdust upp í huga hans öll ættbogans stríð og forn fjand- skapur; sál barúnsins svall og þrútnaði af vígum og villudýrum, því hann vissi vel, að hann var hinn síðasti afspringur þessarar ættar, og fal í sér einum alla henn- ar fornaldar frægð og ljósan ljóma. Leiddi barúninn riddarann þar til sætis, og hófst nú gleði með þeim er seztir voru. En riddarinn gaf sig lítið að því; liann þagði og neytti varla neins; gáði liann einskis nema horfa horfa á brúð- urina. Við og við hvíslaði hann einhverju að henni, sem enginn lieyrði nema hún ein; enda eru og kvenmannseyru viðkvæm fyrir ást- arorðum, þótt eigi sé liátt kölluð. Gaman mun meyjunni hafa þótt að þessu, því hún sinnti engu nema hlusta á riddarann; er mönnum það jafn lítt kunn- ugt, er þeirra fór á milli, sem það er Óðinn mælti í eyra Baldri, áður liann var á bál borinn. Var mærin stundum rauð sem blóð, en stund- um bleik sem bast; var það sól- Íinnr bjartara, að livort var ást- fangið í öðru; frændkonurnar stungu því að þeim er næstir sátu, að óslökkvandi ástarbruni liefði kviknað í hjörtum þeirra beggja, 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.