RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 51

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 51
GUÐ PLANTAÐI GARÐ lieimta, en eigi að síður legg ég blaðið frá mér þangað til við hentugleika. Ég er af þeim aldri, að ég rati í ævintýri. Þó kemur það ennþá fyrir, að draumar mínir eru ekki 8érlega hversdagslegir. Hestar koma inn til mín og tala við mig á útlendum málum, hnípnir og áhyggjufullir vegna þess, að ég er ekki vaknaður og vagninn bíður uti fyrir . . . En þegar ég vakna, hregður á glugga skíinu liðinna daga, og alla þeirra tólf tíma rekur hver endurtekningin aðra, hver þolgæðisþrautin tekur við af ann- arri, en aldrei verð ég hissa á Ueinu, og aldrei mætir mér sorg °g andstreymi, sem neitt kveði að þess háttar er bara fyrir börn. Einu sinni lieimsótti ég bernsku- stöðvar mínar. Skipið lagðist upp að, og ég fór 1 land. Þetta var að kvöldlagi snemma á vori, og það var skugg- 8ýnt milli liúsanna. Nú voru orðin tuttugu ár síðan ég gekk seinast u,n þessar götur. Og ég var orðinn hér ókunnugur maður. Það var lítil umferð. Nokkrir krakkar teiknuðu með krít á hellu- lagðar gangstéttamar. títi í opnu porti stóð ungur verkamaður og nng stúlka; en þau sögðu ekki neitt, og þau litu ekki hvort á annað. Hvítmáluð hús sváfu undir gömlum trjám, og dökkt lim RM trjánna bar við bláan himin guðs og englanna. Ég var í leit að einhverju, ég vissi ekki hverju. Allt var orðið gerbreytt eins og í einni svipan. Ég kannaðist ekki við neitt. Ný hús voru orðin gömul að mér fannst á einni nóttu, gömul hús voru liorfin. Og þegar ég kom þangað, sem ég hafði átt heima, þekkti ég ekki húsið. Ég hélt áfram. Ég greikkaði sporið; mig langaði helzt til að hlaupa, ég var liræddur um að verða of seinn — loksins nam ég staðar úti fyrir stórum, bogadregn- um dvrum. Þetta var skólinn. Hann var læstur; en ég komst inn bakdyramegin, fram hjá glugga umsjónarmannsins. Leikvangurinn var auður, skuggalaus, hljóðlaus. Það var rokkið í stigaganginum og gang- inum inn að undirbúningsdeild- inni. En inni í fyrsta bekk var grá- leit skíma eins og á miðsvetrardegi að lokinni síðustu kennslustund. Ég fann sæti mitt við lágt, slitið, krassað og blekugt borðið. Klukk- an á veggnum gekk svo löturhægt, að mér var ömun að. Tíminn er eitt af því, sem aldrei tekur enda. Ég var þarna aleinn, ég sat eftir. Á veggnum héngu spjöld með myndum úr dýraríkinu og af örk- inni hans Nóa, og litmynd af para- dís með augu guðs í skýjum him- ins. En við máttum ekki horfa á myndirnar, við urðum að horfa á 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.