RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 63

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 63
list frumþjóða lifðu ásamt guðum sínum í list- inni, heyrðu þá tala gegnum tréð eða steininn, sáu þá líkamnast í sterklega mótuðum myndum, þar seni sérhvert form var liluti af ævintýri og geislaði frá sér lífs- krafti. 1 okkar gamla heimi sjáum við enn grímuna við hátíðahöld. Börnin skemmta sér, þau eru ekki °rðin hofmóðug. En listaverkið — grínian, — sem tákn frumkrafts, er ekki lengur til. Gríman er horf- !n úr Evrópu. En samt skeður það, að ásjóna liennar birtist í list sam- tíðarinnar, þó óbeint sé og falið 1 formi málverksins. Skopmyndin er einkennilegt fyrirhrigði, hálft í hvoru manns- ntynd, hálft í hvoru gríma, um- skipting, sem virðist eiga rætur sinar að rekja til úrkynjunar í hienningu okkar. Ef við reynum að skyggnast inn 1 þann trúarlega hugsunarhátt, sem liggur til grundvallar list frum- stæðra þjóða, dýrkun þeirra á önd- uni forfeðranna, stokkum og stein- uni, blasir við okkur algerlega framandi heimur. Það virðist aft- ur á móti sem ýmsar hliðar nú- tunalistar séu ekki svo óskyldar þeim hugsunarhætti, sem kemur fram hjá hinum gömlu, kínversku vitringum og dulspekingum. Sam- kvæmt Zen-spekinni heldur Búdd- ha á blómi, og sýnir lærisveinum sínum, en reynir ekki að útskýra slíkt undur. Listin er þvílíkt blóm. í*að er hægt að skynja það, lifa RM sig inn í það, en ekki hægt að útskýra inntak þess. Tveir munkar háðu óendanleg- ar kappræður um það, hvort fán- inn blakti í vindinn eða vindurinn léti fánann blakta. Lærisveinn Zen- spekinnar gekk á svig við spurn- inguna og sagði: „Það eru ein- ungis hugsanir ykkar, sem blakta í vindinum“. I lýsingu á listaverki getur efn- isleg skilgreining sannað það eitt, að hún kemst hvergi nærri hinu eiginlega inntaki verksins. Aftur á móti getur skáldleg hug- mynd eða tengsl, sem grípa hug okkar á lofti, opinberað okkur langtum betur innilialdið. Að einu leyti er listin ekki svo margbreyti- leg spm margir álíta, þ. e. í hinu innsta eðli sínu, sköpunarferli sín- um. Hún verður alltaf til vegna innri þarfar. „Listaverk hefur gildi, þegar það er sprottið af nauðsyn. Þetta eitt fellir dóm um það, og eng- inn annar er til“, segir skáldið Rainer Maria Rilke. „1 fvlling tímans fer maður út og sáir. Allt er undir því komið, að láta sér- liver áhrif, sérhvern vísi að til- finningu fullkomnast í sjálfum sér, í hinu óljósa, liinu ófyrirsjá- anlega, liinu ómeðvitandi, því sem er ofar okkar eigin skilningi, og bíða í auðmýkt og með þolinmæði nýs skilnings. Það eitt er að lifa í anda listarinnar, bæði þegar um 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.