RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 6

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 6
MAXIM GORKÍ hét réttu nafni Alexej Maximovitsj Pesjlcoff. Hann fœddist í Nisjni- Novgorod árið 1868 og ólst upp hjá móðurafa sínum, en varð að sjá fyr- ir sér sjálfur frá 9 ára aldri. Flakk- aði hann um allt Rússland í atvinnu- leit og stundaði sundurleitustu störf, en las allt, sem hann náði í, og varð hámenntaður maður, þótt ekki væri hann skólagenginn. Árið 1895 birtist saga eftir hann í kunnu bókmennta- tímariti í St. Pétursborg og tveimur árum siðar lcomu út smásögur eftir hann, undir dulnefninu Gorkí. Á samri stundu var hann frægur mað- ur um allt Rússaveldi og brátt fór hróður hans um víða veröld. Heims- frægð hlaut hann fyrir leikrit sitt Na Dne (Undii'djúpin), er leikið var í Berlín í tvö ár sanifleytt. Gorkí valdi sér að yrkisefni á þess- um árum örlög þeirra, sem flosnað höfðu upp í þjóðfélagi Rússlands: þjófar, skækjur, drykkjurútar og flakkarar voru söguhetjur hans. Hann tjáði og túlkaði líf þcssara manna af dæmalausu raunsæi og hcitri mannást. Scnnilega hafa hin nafnlausu úrhrök mannfélagsins aldrei eignazt slíkt skáld sem Gorkí, livert á land sem er leitað. Gorkí tók þátt í byltingarhreyf- ingunni 1905—1906 og varð að hverfa úr landi. Varð mikil vinátta með hon- um og Lenín, sem hélzt meðan báðir lifðu. Skrifaði Gorkí þá skáldsöguna Móðirin, sem komið hefur út á ís- hnzku. En mesta og ágætasta verk Gorkís eru endurminningar hans um æsku sína, ein hin ægilegasta og feg- ursta lýsing á lífi rússneskrar al- þýðu, sem nokkru sinni hefur veríð skrifuð. Gorkí var mjög áhrifaríkur mað- ur í rússnesleu byltingunni 1917 og studdi bolsjevíka, þótt margt bæri þá á milli. Árið 1922 fór hann úr lundi sökum heilsubrests, en hvarf aftur heim 1928 og var þar til dauðadags 1936. Atti hann mikinn þátt í að eyða þzim hindurvitnum, er til þessa höfðu glapið skilning manna á Ráðstjórnar- ríkjunum. Bækur Gorkís hafa verið þýddar á flest tungumál, enda er hann við- frægasta skáld Rússa á þessarí öld. A íslenzku hafa komið út þessar bæk- ur hans: Móðirin I—II, Halldór Stef- ánsson þýddi, og Sögur I—II, Jón Pálsson frá Hlíð þýddi. Iiaflar þeir, sem hér birtast i ís- lenzkri þýðingu, eru úr hinum frægu endui'minningum Gorkís frá æskuár- unum. Sv. Kr. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.