RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 54

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 54
List frumþjóða Eftir Ejler Bille Eftirfarandi grein er síðasti kafl- inn í bók um myndlist vorra tíma. Kaflinn er litið eitt styttur i þýð- ing-u. Ol'ðið „frumþjóðir“ er hér lát- ið tákna hið sama og „Naturfolk", vegna skorts á hentugra orði. Þar sem menning stendur raunverulega í blóma, þar sem er nóg ljós og andrúmsloft, sjáum við, að listamennirnir snúa ekki ein- ungis baki við Pantlieon, beldur staldra aðeins stutta stund við kín- verska og indverska list. Natúral- ismi 19. aldarinnar þóttist eiga dálítið skylt við fegurð þessarar listar, enda þótt Van Gogb og impressíónistarnir gætú einir stát- að af slíkum skyldleika. Aftur á móti staðnæmast þeir við villi- mannlegar stríðstrumbur skornar út í grófa trjáboli, furðulegar dansgrímur málaðar Ijómandi jarðlitum og snjóhvítu kalki. Eða þá list Maiora á Nýja-Sjálandi, sem í binum auðuga skrautbúnaði sínum leiðir hugann að fornöld Norðurlanda, að drekavafningum J ellingliestsins, Ásubergsskipsins og Stafakirkjunnar. En er þetta þá ekki afturför? Hvernig getur það verið afturför að taka við verðmætum, sem voru oss áður ókunn? Það er ekki að endurtaka neitt, lieldur einungis að brjóta af sér skelina. Menning okkar á von á frískandi baði, sem felst í því að geta glaðst yfir list ókunnra menningarþjóða, sem áður hafði sézt yfir. 1 sambandi við liinn evrópska liugsunarbátt okkar, sem svo oft miðar við að kenna, má segja: Við böfum kennt öðrum þjóðum. Við höfum gefið þeim, eða öllu heldur þvingað upp á þær siðmenningu okkar. En það bezta í andlegn menningu okkar höfum við ekki tileinkað þeim. Það liefur aldrei náð út til hinna fjarlægu landa. 1 skiptum liafa fáeinir okkar lært t. d. af negrum, Grænlend- ingum og íbúum Suðurhafseyja. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.