RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 35

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 35
PABBI OG ÉG RM Akademíunni, er tvímælalaust frum- legastur og sérstæðastur núlifandi rithöfunda Svía. Sem leikritaskáld á hann nú, eftir dauða Kaj Munks og Nordahl Griegs, engan sinn jafningja á Norðurlöndum, en þá telja ýmsir, að hann nái hærra sem Ijóðskáld og enn aðrir meta mest skáldsögur hans °g smásögur. Pár Lagerkvist fæddist árið 1891 i Váxjö, meðalstórum bse í Smálönd- úm. Faðir hans, sem kominn var af frómu bændafólki, var starfsmaður l'ar á járnbrautarstöðinni. Uppvaxt- arárum sínum hefur Lagerkvist lýst í bókinni Gást hos verkligheten (1925) °g gefur titill bókarinnar nokkuð til kynna, hverjum augum höf'undurinn ’ítur æskuár sín. 1911 tók hann stúd- entspróf og birti ári síðar sína fyrstu bók, stutta skáldsögu, Mánniskor, sem hann varla vill kannast við leng- ur- 1913 dvaldi hann um hríð í París. Þar varð liann fyrir sterkum áhrif- llm af málaranum Picasso, og þær fagurfræðilegu kenningar, sem hann ieggur frami í bæklingnum Ordkonst °ch bildkonst, sem út kom þetta ár, eru mjög mótaðar af kúbismanum. Svo lcom hzimsstyrjöldin fyrsta. Hún hafði djúptæk áhrif á hinn unga, aharðnaða rithöfund og breytti við- hovfi hans til lífsins og til listar einnar. Með fyrsta leikriti sínu, Sista mánniskan (1917), og með þeim fjór- um einþáttungum, sem birtust, ásamt Ijó&um og gagnmerkri ritgerð um leiklist, í bókunum Teater (1918) og Kaos (1919) ryður liann braut í Sví- þjóð þeim expressíónistíska stíl, sem 1 Þýzkalandi fylgdi í kjölfar lieims- styrjaldarinnar, en var fyrírboðaður 1 leikritum þeim, sem Strindberg shrifaði eftir „Inferno“-árin., Við- fangsefni Lagerkvists í þessum verk- um, eins og raunar í flestum verkum hans síðan, eru „eilífðarmálin": moining og tilgangur mannlegs lífs. Hann er næsta bólsýnn, enda verið kallaður „túlkur angistarinnar", en liann missir þó aldrei trúna á þá oft- lega aumkunarverðu veru, sem kall- ast manneskja. „Jag vördar mannis- kan, föraktar livet“, var trúarjátn- ing hans á þessum árum. Fá skáld hafti lilífðarlausar flett ofan af mein- semdum nmnnlegs eðlis og berlegar lýst þeim ófrjóleik og andmennsku, scm slcöpuðu framgangi nazismans skilyrði, enda sá Lagerkvist snemma fyrir, hvað koma hlyti, og tók sína afstöðu samkvæmt þvi. 1933 birtist skáldsaga lians Böðullinn (snúið upp í lcikrit sama ár), ein hin áhrifa- mesta og spámannlegasta prédikun gegn nazismanum, sem skrífuð hefur vcrið. Ljóð hans og leikrit síðan um 1930 hafa að verulegu leyti mótazt af einbeittri baráttu hans til vernd- ar háleitustu hugsjónum vestrænnar menningar. Aðalsmerki Pár Lagerkvists sem Ijóðskálds er látlaus einfaldleiki og klaséísk heiðríkja. í sögum sínum, sérstaklega í því smásagnasafni, sem ber liið táknandi nafn Onda sagor, beitir hann bitru háði, sem minnir á Swift. Einkennandi fyrír leikrit hans er, hversu meistaralega honum tekst mcð hárnæmt raunsæjum lýsingum á hvcrsdagslegum miðlungsmanneskj- um x hversdagslegu umhverfi að tjá djúphugsaða lífsskoðun spakviturs en einrævs hugsuðar. Hetjur hans eru þeir, sem eru „trúir yfir litlu". Með- al fremstu leikrita hans eru: Han som fick leva om sitt liv (1928), Konungen (1932) og Mannen utan sjál (1936)“. Pabbi og ég er úr smásagnasafn- inu Onda sagor. L. Har. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.