RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 79

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 79
SJÓLIÐINN RM var létt eins og svefn, tœkifæri til að rétta sig af og regluleg end- urnýjung á löngunum manns; og ósköpum af tíma og peningum og krafti var eytt í nágrannaborginni við margskonar skemmtanir, sem þeir löguðu að sínum smekk, eða bara þarna í sjónmáli orustuskips- ins, í Villefranchekránum með aft- urveggina skreytta flöskum, hóst- andi tónar frá gömlum grammó- fóni í flestum þeirra, aðeins «Heimilis“barinn — höfuðstöð kvennabópsins sem fylgdi sjóliern- um úr liöfn í höfn -— liafði hljóm- sveit: berklaveika stúlku, sem spil- aði á fiðluna, afar vöðvamikinn píanóleikara, trumbuslagara eins og rottu með skakkan munn og ekkert hár. 1 Wisconsin kom gamall liestur uiður að karinu, húðin var nugguð á herðablöðunum, beinin stóðu út í skinnið. Hann stóð milli bræðr- anna, snöggvast hvíldi liann sokk- m, gtilleit augun á Terra. Vissu- lega var Terri ekki lengur neinn hóndi; það var ekki laust við að skepnurnar yllu lionum óþægind- um, þó að liann vissi nú, að það er ekki þegar mannverurnar eru dyrs- legastar, að þær eru liræðilegastar eða liættidegastar. Hann minntist drykkjugleðinn- ar miklu lijá Móður Serafínu kvöldið áður en skipið lagði af stað heim, síðasta kvöldið sem hann var með stúlkunni sinni, Zizi, sem liann hélt að hann elsk- GLENWAY WESCOTT er amerískur rithöfundur, fæddur í Wisconsin 1901. Hann hóf ritstörf um tvítugt og varS fyrst kunnur 1921t, fyrir bókina „The Apple of the Eye“. ÁriS 1927 kom út „The Grand- mothers“ og „Good-bye Wisconsin“ 1928. Hætti hann þá aS rita um skciS, en áriS 191,0 kom frá honum ný bók, „The Pilgrim Hawk“. Sagan, sem hér birtist, er úr smásagnasafninu „Good- bye Wisconsin". aði og var feginn að losna við. Sjóliðarnir keyptu tugi harðsoð- inna eggja til að kasta hver í ann- an; einn dansaði með fulla flösku í munninum, konjakið streymdi niður liáls hans og yfir einkennis- búninginn; nokkrir, sem höfðu þjappað sér eins fast saman og hægt var í eitt hornið, reyndu að syngja, en einliver óljós tilfinning varnaði þeim hljóðs; nokkrir dönsuðu og féllu um koll, en vildu ekki falla einir; gegnum loftið reyklitað eins og olívutré sást sam- bland af hrærðum andlitum, af titrandi linjám, af þessu aðdáan- lega pati ölvaðra handa, sem slógu hægt taktinn undir tónum nokk- urra liásra banjóa; um leið og brothljóð heyrðist, kom allt í einu maður inn í salinn, hann hafði klifrað upp á upsina og inn um háan glugga, og feiti maðurinn 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.