Orð og tunga - 01.06.2002, Page 45

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 45
Jón Axel Harðarson Fáránn ræingur mælti rán og regin Orðsifjafræðileg athugun nokkurra nafnorða og lýsingarorða 1 Inngangur Skyldleiki orða eins og rceingur, fáránn og regin er sjálfsagt enguni ljós sem ekki hefur kynnt sér forsögu þeirra. Ástæðan er sú að þau eru ólík bæði að formi og merkingu. Til að átta sig á skyldleika orða nægja oft formleg og merkingarleg líkindi. Það þarf t.d. ekki mikla kunnáttu til að sjá í hendi sér að orð eins og fara og för eru skyld. Erfiðara verður hins vegar að tengja orðið fjörður við þau bæði vegna forms þess og merkingar. Ólíkar stofnmyndanir, hljóðþróun og merkingarlegar breytingar valda því oft að skyldleikatengsl orða verða ógreinileg. í þessari grein verður fjallað um orðin rœingur, fáránn, Rán, rœnn og regin og formleg og merkingarleg þróun þeirra skýrð; þá verður rakinn skyldleiki þeirra við önnur orð. Að lokum verður dregin upp mynd (stemma) sem sýnir orðmyndunarfræðilegt samband þeirra orða er mest koma við sögu. I viðauka er rætt um nafnið Stafró. 2 Stofnmyndir leiddar af rótinni *rah-/rag- Þau orð sem hér verða athuguð hafa öll indóevrópsku sagnrótina *rek- ‘ráðstafa, ákveða, skipuleggja’, sem varðveitt er í ýmsum indóevrópskum málum (sjá Pokomy 1959: 863 und LIV: 506). 0-stig þessarar rótar (þ.e. *rok-) þróaði í germönsku afbrigðin *rah- og rag- (sem háð eru Vemerslögmáli). Af rótarafbrigðunum tveimur vom eftirtaldir stofnar myndaðir: 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.