Orð og tunga - 01.06.2002, Side 48

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 48
38 Orð og tunga <halfReingi> AM 394 4to{0 23v. Guðmundar saga sem felld er inn í Sturlunga sögu hefur hins vegar myndina rœinga: <ræinga (sveit)>11 AM122 afol. (Króksfjarðarbók)12 18rb. Skýring þessa misræmis er sú að íslenzka hafði bæði „veika“ og „sterka" mynd nafnorðsins (sjá hér að neðan). Það má telja næsta víst að Orkneyinga saga (23. kap.) geymi þolfall fleirtölu rœingia. Að vísu hefur Flateyjarbók (GkS 1005 fol.)13 myndina rœningia, en bæði þýðingin „de som vaare intet actendis“14 í Holm. Isl. 39 fol. papp.15 og textasamhengið mæla með breytingu hennar í rœingia (sbr. Guðbrand Vigfússon 1887: 42 með nmgr. 2). Textasamhengi ofangreindra orðmynda er eftirfarandi: Guðmundar saga Hólabiskups (hin elzta): Þar kemr Jon Hunraðar s(on) með réingia sueit micla. ok Gys mikinn. (AM 399 4to 10v)16 Madur er nefndr Audun. ok uar kall(adur) hande. Hann uar litill madur. ok nær halfReingi. Hann sendu þeir a land. eptir jolin. til nockra niosna. (AM 394 4to 23v)17 Orkneyinga saga: en er æinglismÉ>/j/2 verda varir vit íerá uikinga sofnnuduzst þeir saman ok foru at þeim ok toku af þeiin fe allt en drapu af þe/'in menn alla þa er duga/jde voru en send<u>18 aftr ræ{n}i//gia19 nockura ok badu þa segia þoríinni ialli huersu þeir leiddu uikingu/n ran ok hrifsa//<.> höfdu þar u//z mörg hadulig ord. (GkS 1005fol. dlk. 524) Fyrsti textinn er hluti frásagnar af för Guðmundar til hestaþings á Vatnsenda í Vestur- hópi. Þangað komu og óvinir hans, Jón Húnröðarson og liðsmenn hans, þar á meðal Toll-Oddur, skógarmaður Guðmundar, sem Jón tók við. Sló þar í bardaga með þeim og var sonur Húnröðar drepinn, en Oddur og margir aðrir særðir. Við það yfirgefur Guðmundur mannamótið. Af frásögninni er greinilegt að litið er á Jón og flokk hans 10Uppskrift af Resensbók, sennilega frá 1592 (sjá Stefán Karlsson s. st. LXXXVI). f handritinu er ‘æ’ yfirleitt skrifað <æ>, en stöku sinnum «j>. „í halfiteingi [...] hefur ugglaust verið é í forriti" (Stefán Karlsson s. st. LXXI). ní orðmyndinni <ræinga> er neðri bogi e-sins í límingarstafnum ‘æ’ ógreinilegur. 12Frá 1350-1370 (sbr. ONP/Registre: 433). 13Frá 1387-1395 (sbr. ONP/Registre: 470). 14Þ.e.a.s. ‘þeir sem voru einskis virði’. 15Uppskrift frá 1615 af danskri þýðingu Orkneyinga sögu, sem gerð var í Noregi um 1570 (sbr. Finnboga Guðmundsson 1965: CVIII o. áfr.). Handritið sem þýtt var eftir og nefnt helur verið Codex Academicus glataðist síðar. 16Texti eftir útgáfu Stefáns Karlssonar 1983: 55. Samsvarandi texti í Króksfjarðarbók (18rb) hljóðar svo: þí/r kemr Jon . Hvnroðar. son . með micla ræinga sveit ok glens mick/7. 17Texti eftir útgáfu Stefáns Karlssonar 1983: 193-194. 18Leiðrétting fyrir <sende>. 19Leiðrétting (rœingia) fyrir <ræni/igia>.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.