Orð og tunga - 01.06.2002, Side 73

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 73
Margrét Jónsdóttir: Um sagnimar virka og verka 63 e. Egils Orka svínvirkarl f. Þessir brandarar svínvirkuðu hér fyrir nokkmm .... í ritmálssafni Orðabókarinnar em tvö dæmi um að virka sé notuð í merkingunni ‘líta út fyrir að vera, virðast vera’, sbr. (10). í íslenskum orðabókum er hins vegar hvergi minnst á hana. En þetta er sama merkingin og sýnd er í lið 2 í (2).11 (10) a. .. .nær trjágróðurinn ekki alveg að gangstígum, heldur taka við breiðir grasflákar. Garðurinn virkar á þann hátt léttari og stærri. TímVerk 1957,77 20m b. Þeir sem reyktu ekki virkuðu púkalegir. Vísir 10/3 1970,13-1 20s í textasafninu eru dæmin hins vegar fjölmörg: (11) a. Báðir vom þreytulegir og Reagan virkaði mjög ellilegur ásýndum. .. 7ingvi.txt 1988 b. Ingibjörg sagði að Yuri... hefði virkað öflugur og kraftmikill. .. ./moggi/innl.gr. 1997 c. Einar virkar sannfærður um að ... .. ./moggi/ads.gr. 1997 d. Hann var orðinn dálítið fullorðinn og virkaði syfjulegur... .. ./bleos.txt 1986 e. Ekki beint fríð, miklu fremur myndarleg, stælt og reisuleg og virkaði töluvert eldri en tvítug ... .. ./mannd.rit 1990 í (11) sést að virka stendur alltaf með lifandi fmmlagi. Það á þó ekki við nema um annað dæmið í (10). Það sem komið hefur fram um virka er dregið saman í (12): (12) virka a. Líklega tökusögn úr dönsku; frá lokum 17. aldar. b. Dæmin em öll frá 20. öld nema tvö. c. Sögnin er alltaf áhrifslaus. d. í tveimur elstu dæmunum er merkingin ‘hreinsa’. e. Flest dæmi em um merkinguna ‘hafa áhrif á, orka á, hrífa á’; þá er sögnin með eða án forsetningar. f. Allmörg dæmi eru um merkinguna ‘rækja hlutverk, starfa’; g. Allmörg dæmi em um merkinguna ‘líta út fyrir að vera’. 11 f talmálssafni Orðabókarinnar er að finna seðil með sögninni virka þar sem segir: Sagt er um þá, sem sýnast hærri en þeir eru, að þeir virki hátt. Ég held, að það sé raunar venjulegra að segja það um kvenfólk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.