Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 64

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 64
52 Orð og tunga en viss um að hann gæti átt stóran þátt í að fræða og mennta þjóðina og leiðbeina þeim sem vildu vita meira. Hlutverk hans væri því í stuttu máli að upplýsa, fræða og mennta. I þeim efnum fetaði hann í fótspor upplýsingarmannanna og er sú stefna alveg í samræmi við þá uppbyggingu og þann stíl sem hann ætlaði bókinni. Hann lagði mesta áherslu á að lýsa menningu, stofnunum og sér í lagi framförum sem hann sá í Evrópu eða nánar tiltekið í Þýskalandi sem hann segir mestmegnis frá í þeim köflum sem til eru. Markmiðið var að gefa fyrirmynd og stuðla þannig að eftirbreytni. Tómas var staðráðinn í að halda þeirri sannfæringu sinni að mönnum að Island gæti einnig náð langt á braut framfaranna, þar væru einnig til staðar forsendur sem einungis þurfti að vinna úr. Um svipað leyti og Tómas vann að drögum að ferðabókinni gekk hann frá texta sem birtist í fyrsta hefti Fjölnis og heitir „Ur bréfi frá íslandi, dagsettu 30ta jan. 1835" (Tómas Sæmundsson 1835:48-94). Þar tjáir hann sig á mjög athyglisverðan hátt um skyldur og hlutverk menntamanna: „Það er mikillar virðíngar vert þegar hinn lærði gjörir almenningi kunnar athuganir sínar, og þó enn meír, ef þeír gera sama, sem standa fjær bókyðnum, t. d. þegar embættismaðurinn ver til þess tómstundum sínum, og hinn gáfaði bóndamaður skamdegis vökunni" (Tómas Sæmundsson 1835:82). Hinn lærði er samkvæmt þessu beinlínis skuldbundinn til að miðla þekkingu sinni. Ferðabók- ina má túlka út frá þessari sannfæringu. Sá sem hefur séð heiminn og lesið sér til verður samkvæmt henni að leyfa öðrum að njóta góðs af því. 5 Viðhorf til tungumáls Eins og lýst var hér að framan liggur Ferðabókin einungis fyrir sem drög og því er vandkvæðum bundið að leggja mat á málfar á henni. í formála kemur fram að höfundur ætlaði að láta Hallgrím Scheving leiðrétta málfarið en af því varð aldrei (Tómas Sæmundsson 1947:2). Eins og tíðkaðist á þessum tíma bað Tómas lesendur sína í formála bókarinnar afsökunar á ýmsu og segir meðal annars: „(...) það sem hefir kostað mig mest ómak og eg vildi helzt til vanda, er eg óánægðastur með og þarf eg fyrst og auðmjúkast að biðja vægðar á (...) þetta er málfærið" (Tómas Sæmundsson 1947:1). Þetta voru ekki orðin tóm þegar þessi höfundur átti í hlut því að hann var sannfærður um að íslenskan hans væri ekki nógu góð. I rauninni gat það ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.