Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 16
Helgarblað 16.–19. desember 201616 Fréttir Verkefni Upphæð í kr. Íþróttasamband lögreglumanna, vegna bæklings 30.000 Geðhjálp og RKÍ, v. heimsóknar DR. Gbor Maé‘s 200.000 Hjálparstarf kirkjunnar 25.000 Málbjörg, félag um stam, v. tímarits 10.000 Hagsmunasamband áhugafólks um smáheimili v. húsnæðis f. stofnfund 100.000 Félag kvenna í vísindum v. aðalfundar 70.000 Sjálfsbjörg v. sölu á pennum og minnisblokkum 18.400 Almannaheill v. fundar fólksins 291.895 Samtökin v. IDAHO ráðstefnunnar 111.580 Hinsegin dagar í Reykjavík 150.000 Fræðslunetið v. kynfræðslu fyrir fullorðið fatlað fólk 100.000 Félag íslenskra sérkennara v. ráðstefnunnar frá hömlum til hæfni 120.000 Jafnréttisstofa v. 40 ára afmælis jafnréttislaga 100.000 Ríkissáttasemjari v. norrænnar ráðstefnu ríkissáttasemjara 100.000 André Bachman v. jólahátíðar fatlaðra 150.000 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Edda Sesselja Traustadóttir v. útg. bókarinnar Forystuþjóð 250.000 Sjálfsbjörg v. hjálparmanna í ferðir fatlaðs fólks 100.000 Gulli byggir, styrkur til að fjalla um norsk/sænsk einingahús 300.000 Samtök um endómetríósu v. fræðsluferðar á göngudeild fyrir konur með endómetríósu 100.000 Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 2.326.875 kr. Félags- og húsnæðismálaráðherra Gulli byggir fékk hæsta styrkinn Eygló Harðardóttir er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ávallt hefur upplýst jafnóðum um hvert ráðstöf- unarfé hennar rennur á vef ráðuneytisins. Ekki reyndist því þörf á að kalla sérstaklega eftir þeim upplýsingum enda gagnsæið til eftirbreytni. Rúmar 2,3 milljónir hafa runnið úr skúffu Eyglóar á árinu en athygli vekur að hæsti styrkurinn, 300 þúsund krónur, rann til „Gulli byggir“ til að fjalla um norsk/sænsk einingahús. Smiðurinn, útvarpsmaður- inn og dagskrárgerðarmaðurinn Gunnlaugur Helga- son, hefur stýrt sjónvarpsþætti með sama nafni á Stöð 2 undanfarin misseri. Í ljósi þess að Eygló er ráðherra húsnæðismála er því kannski ekki langsótt að Gulli hafi fengið styrk til að fjalla um einingahús. Verkefni Upphæð í kr. Dagsetning Jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar 2015 500.000 30. apríl Landsbyggðin lifi v. þátttöku í European Rural Parliament í Austurríki 3.–7. nóv. 2015 100.000 30. apríl Meistarafélag kjötiðnaðarmanna v. Fagkeppni kjötiðnaðarmeistara 250.000 30. apríl Haukur Arnþórsson v. rannsóknar á sviði rafrænnar fjarþjónustu hins opinbera 250.000 31. maí Bændasamtök Íslands v. Landbúnaðarverðlaunin 2015 150.000 31. maí Háskóli Íslands – Fyrirlestur Jane Goodall 50.000 31. maí Góð stemming ehf. v. kynningar- og sölutjalds f. framleiðendur Beint frá býli á Kótelettunni 2015 400.000 31. maí Guðmundur Smári Veigarsson v. sumarbúða fyrir trans, intersex og kynsegin ungmenni 100.000 7. júlí Ankra ehf. v. ferðar til Indlands á viðburði á vegum sendiráðs Íslands 250.000 13. júlí Ysland ehf. Markaðsráðstefnan Big World Small Data í Háskólabíó 100.000 19. júlí Háskólinn á Akureyri v. Norræna byggðarráðstefnan á Akureyri 300.000 3. ágúst Hinsegin dagar í Reykjavík 100.000 8. september Félag norrænna búvísindamanna. Styrkur til Íslandsdeildar NJF 100.000 27. október Jólahátíð fatlaðra. André Bachmann 100.000 28. október Síðasta haustið ehf. v. framleiðslu heimildamyndarinnar „Síðasta haustið“ 400.000 31. október Háskólinn á Hólum í Hjaltadal v. rannsókna á landsmóti hestamanna 200.000 31. október Brimnesskógar v. Endurheimta Brimnesskóga 100.000 31. október Sjómannagarðurinn í Ólafsvík v. viðgerðar á minnismerki um látna sjómenn 100.000 7. nóvember Ólafsdalsfélagið v. uppbyggingar í Ólafsdal 150.000 7. nóvember Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 3.700.000 kr. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Gunnar Bragi í gjafastuði Samkvæmt svari ráðuneytisins um úthlutanir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á árinu 2016 virðist Sigurður Ingi Jóhannsson ekkert hafa veitt af skúffufé sínu áður en hann hvarf úr ráðherrastólnum og varð forsætisráðherra í byrjun apríl. Fyrstu styrkirnir eru veittir í lok apríl, þegar Gunnar Bragi Sveinsson hafði tekið þar við. Eftir að hafa veitt 950 þúsund krónur á lokametrum sínum í utanríkisráðuneytinu hefur Gunnar Bragi sem ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar veitt 3,7 milljónir til viðbótar af ráðstöfunarfé sínu síðan þá. Verkefni Upphæð í kr. Dagsetning Hollvinafélag Húna II, sigling til Færeyja í tengslum við Norrænu strandmenningarhátíðina 400.000 30. mars Klúbbur matreiðslumeistara v. keppnisferðar kokka- landsliðsins á Ólympíuleika 400.000 13. maí Ysland ehf. v. markaðsráðstefnan Big World Small Data í Háskólabíói 250.000 31. maí Háskóli Íslands v. útgáfu ritsins „Saga utanlandsverslun- ar Íslendinga 900–2010 500.000 31. maí Team Spark, nemendafélag. Stuðningur við kappaksturslið HÍ 2015–16 329.664 1. júní Golfsamband Íslands v. Evrópumóts kvenna í golfi á Urriðavelli 500.000 21. júní Hafnarfjörður, keramik- og hönnunarsýning í Hafnarborg 100.000 4. ágúst Sjálfsbjörg, styrkur fyrir hjálparmenn í ferðir fatlaðra 100.000 4. ágúst Drakó films ehf., v. útgáfu bókarinnar Forystuþjóð - jafnréttismál 500.000 4. ágúst Landsbyggðarvinir v. verkefnisins „Framtíðin er núna!“ 200.000 11. ágúst Málarameistarafélagið v. þings norrænna málarameist- ara N.M.O. 200.000 11. ágúst Flugdrekarnir félagasamtök v. Blik í auga - Kántrý 100.000 7. sept. Hinsegin dagar í Reykjavík 100.000 8. sept. RIFF. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 250.000 21. sept. KLAK Innovit ehf., v. Slush Play 700.000 13. október Félag heyrnarlausra. Táknmálsstúdíó til að vinna myndefni fyrir heyrnarlausa 250.000 31. október Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 4.879.664 kr. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra Stórir styrkir Ragnheiðar Elínar Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið tæpar 4,9 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til sextán verkefna það sem af er ári. Aðeins Ólöf Nordal hefur varið meira úr skúffu sinni í ár. Hæsti einstaki styrkurinn rann til KLAK Innovit vegna Slush Play tölvuleikjaráðstefnunnar, 700 þúsund krónur. Þrjú verkefni fengu 500 þúsund krónur og tvö 400 þúsund krónur. Verkefni Upphæð í kr. Dagsetning Fræðsla og forvarnir, útgáfa og gerð á fræðsluefni á baragras.is 7.000 20. maí Háskóli Íslands, v. komu dr. Jane Goodall 50.000 20.maí Daði Már Steinsson, rannsókn á eftirspurn eftir grænni ferðamennsku 100.000 20. maí Bókaútgáfan Hólar ehf., v. útgáfu bókarinnar „Viska fallandi vatns. Hugsað með eyfirskum fossum“ 100.000 20. maí Brimnesskógar v. Endurheimta Brimnesskóga í Skagafirði 100.000 20. maí Hlöðver Eggertsson v. námskeiðs hjá Kiwa Sverige 50.000 20. maí Bjarni Reynarsson v. útgáfu á ritgerðarsafni um þróun og skipulag Reykjavíkur 100.000 20. maí Kór Langholtskirkju, menningarstyrkur fyrir kórinn 50.000 20. maí Skógrækt ríkisins. Hópefli starfsmanna nýrrar skógræktarstofnunar ríkisins 100.000 Neytendasamtökin v. þýðingar og staðfæringar á smáforritinu Kemiluppen 100.000 20. maí Landsbyggðarvinir v. rekstrarkostnaðar verkefnisins „Framtíðin er núna“ 50.000 20. maí Landgræðsla ríkisins, norræn/alþjóðleg beitarráðstefna á Íslandi 100.000 20. maí UNRIC (SÞ) Árni Þorvaldur Snævarr, v. sýningar á myndinni „Demain“ 50.000 1. júní Efla hf. v. ranns.verkefnis sem leiðir til minni losunar gróðurhúsaloftt. frá urðunarstöðum á Íslandi 300.000 1. júní Lífsmynd, v. heimildamyndar um landgræðslustarf 70.000 2. júní RIFF, vegna verkefnisins „Önnur framtíð“ 50.000 8. júlí Sigríður Kristjánsdóttir, endurútgáfa ritsins „Um skipulag bæja“ 350.000 28. september Norm ráðgjöf og Aðgengi ehf., v. verkefnis um bætt aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum 200.000 17. október Ungmennafélag Íslands, umhverfisverkefni félagsins 200.000 7. nóvember Brjóstheill - Samhjálp kvenna, samnorræn ráðstefna um brjóstakrabbamein 50.000 7. nóvember Ómar Þ. Ragnarsson, v. verkefnisins „Orkunýtni - koma svo!“ 50.000 7. nóvember Landvarðafélag Íslands, v. 40 ára afmælis félagsins 50.000 10. nóvember Alls veitt af ráðstöfunarfé ráðherra: 2.277.000 kr. Umhverfis- og auðlindaráðherra Margir litlir styrkir Sigrún Magnúsdóttir veitti rúmar 2,2 milljónir króna til 22 verkefna á árinu. Hæsti styrkurinn nam 300 þúsund krónum og rann til Eflu hf. vegna rannsóknarverkefnis sem leiðir til minni losunar gróðurhúsalofts frá urðunarstöðum á Ís- landi. Sigrún veitti þar af fjóra styrki í nóvember, eftir kosningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.