Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 16.–19. desember 2016 Menning Sjónvarp 35 Kr in gl an Kr in gl um ýr ar br au t Miklabraut Miklabraut Við erum hér! Tilb oð 17 10 bitar fyrir 4-5 5 Stórir bitar og 5 minni. Stórt hrásalat og kokteilsósa. Stór af frönskum og 2l. Pepsi. kjúklinga vefjur og borgarar Laugardagur 17. desember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Saga af strák (About a Boy) 10.40 Vikan með Gísla Marteini 11.20 Útsvar 12.30 Síðasta vígi Lemúrsins 13.15 Hnotubrjóturinn (The Nutcracker) 15.00 Jól í Vínarborg (Christmas in Vienna 2013) 16.30 Norðurlandsjakinn 17.00 Stundin okkar 17.25 Krakkafréttir vikunnar (15:40) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (200) 17.51 Jóladagatalið 18.45 Góð jól (6:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Home Alone (Aleinn heima) Sígild gamanmynd með barnastjörn- unni Macaulay Culkin í aðalhlut- verki. Þegar átta ára grallari er skilinn eftir heima fyrir mis- tök á jólunum koma tveir innbrotsþjófar í heimsókn. Nú eru góð ráð dýr fyrir en stráksi deyr ekki ráðalaus. 21.30 Notting Hill Klassísk gaman- mynd frá 1999. Líf hægláts bókabúðar- eiganda umturnast þegar hann kynnist frægustu kvik- myndastjörnu í heimi. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Hugh Grant og Rhys Ifans. 23.35 Snow White and The Huntsman (Mjallhvít og veiðimaðurinn) Spennandi æv- intýramynd með Kristen Stewart og Charlize Theron í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á ævintýrinu um Mjall- hvíti og dvergana sjö. 01.35 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (7:20) 13:05 Bold and the Beautiful 14:05 The X-Factor UK 15:40 The X-Factor UK 17:20 Borgarstjórinn 17:50 Jóladagatal Afa 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Friends (19:24) 19:35 A Christmas Tail Hugljúf fjölskyldu- mynd frá 2014. Myndin fjallar um tvo einstæða foreldra sem verða ástfangnir þegar þau eru að rífast um hvolp sem þau ætla að gefa börnum sínum í jólagjöf. 21:05 Far From The Madding Crowd Áhrifamikil og rómantísk mynd frá 2015 sem byggð er á samnefndri skáld- sögu eftir Thomas Hardy. Myndin gerist á Viktoríutímanum í Englandi, en þar eru þrír biðlar á eftir hinni ákveðnu og sjálfstæðu Baths- heba Everdene; sauðfjárbóndinn Gabriel Oak, liðþjálfinn kærulausi Frank Troy, og hinn efnilegi piparsveinn William Boldwood. 23:05 Armed Response Spennumynd með gamansömu ívafi frá 2013. Tveir eigendur öryggisfyrirtækis á fallanda fæti ákveða að hressa upp á viðskiptin og innkomuna með því að brjótast sjálfir inn á heimili fólks í heimabæ sínum. 00:40 Svartur á leik 02:25 Run All Night 04:15 Taken 3 06:00 Louie (7:8) 08:00 America's Funniest Home Videos (11:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Telenovela (1:11) 10:15 Trophy Wife (8:22) 10:35 Younger (8:12) 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice Ísland 15:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (10:20) 16:15 Emily Owens M.D 17:00 Parks & Recr- eation (14:22) 17:25 Growing Up Fisher 17:50 30 Rock (2:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. 18:15 Everybody Loves Raymond (16:25) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (6:22) 19:30 The Voice USA (23:24) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:00 Father of the Bride II 22:50 Knocked Up Bráðfyndin gam- anmynd með Seth Rogen, Katherine Heigl og Paul Rudd í aðalhlutverkum. Partíljónið Ben Stone á einnar nætur gaman með gullfallegri stúlku en honum bregður í brún þegar hún birt- ist nokkrum vikum síðar og segist vera ólétt. Leikstjóri er Judd Apatow. 2007. Bönnuð börnum. 01:00 L!fe Happens 02:40 Cape Fear Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Skákstig til landsins! L engi hefur því verið haldið fram að íslenskir skákmenn séu það sem kallast under­ rated í samanburði við skák­ menn annarra þjóða. Með því er átt við að raunstyrkleiki Íslendinga sé ef til vill meiri en sá styrkleiki sem stigin segja til um. Sérstak­ lega hefur þetta verið nefnt í sam­ bandi við unga íslenska skák­ menn. Hvort það sé raunin eða ekki er erfitt að segja til um. En það má líklega fullyrða að nokkur munur sé á raunstyrkleika hinna ýmsu þjóða miðað við meðalstig þarlendra skákmanna. Þannig eru Íslendingar ólíklega underrated sé miðað við Indverja eða Kúbumenn sem eru þekktir fyrir að vera oft á tíðum mun betri en stigin segja til um. En sé miðað við hinn almenn skákáhugamann í V­Evrópu eru ís­ lensk ungmenni líklegast eitthvað underrated. Í það minnsta stóðu tvö pör af bræðrum sig vel á mót­ um í Evrópu sem lauk nýlega. Mai­ bræðurnir úr Lauga­ lækjarskóla hafa tekið miklum fram­ förum síðustu árin eftir að hafa byrjað frekar seint að tefla. Þeir luku nýlega við þátttöku á skák­ móti í Róm þar sem þeir höluðu sam­ tals inn 192 skákstig sem er ansi magn­ að á einu móti. Al­ exander Mai vann sinn stigaflokk og hækkar um 120 stig en Aron Mai sem er tveimur árum eldri hækkar um 72 stig. Á svipuðum tíma voru aðrir bræður að tafli á Spáni. Aðeins ár er á milli þeirra Óskars Víkings og Stefáns Orra Davíðssona sem eru 10 og 11 ára gamlir og Íslandsmeistar­ ar í sínum aldursflokki. Eru þeir bræður miklir efnismenn og stunda fleiri íþróttir en skákina. Hækkuðu þeir samtals um 322 stig í Spánarför sinni sem er ótrúleg tala! n Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Óskum öllum okkar viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs Kvöldmatseðill á jólum og fram til nýárs! Sennilega vinsælasti matsölustaður á Suðurnesjum Opið alla hátíðisdaga frá kl. 18 - 22 Restaurant Duusgata 10 • 230 Keflavík • Telephone 421 7080 • duus@duus.is -við smábátahöfnina í Keflavík Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Óskum öllum okkar viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs Kvöldmatseðill á jólum og fram til nýárs! Sennilega vinsælasti matsölustaður á Suðurnesjum Opið alla hátíðisdaga frá kl. 18 - 22 Restaurant Duusgata 10 • 230 Keflavík • Telephone 421 7080 • duus@duus.is -við smábátahöfnina í Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.