Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 16
Í dag 19.00 Honda Classic Golfstöðin 19.00 KR - Fjölnir Sport 2 19.25 Wolfsburg - Bremen Sport 4 19.40 Wolves - Birmingham Sport 3 19.45 Njarðvík - KR Sport 22.00 Körfuboltakvöld Sport Stjarnan - Selfoss 27-23 Stjarnan: Helena Rut Örvarsdóttir 8, Rakel Dögg Bragadóttir 5, Hanna Guðrún Stefáns- dóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Elena Elíasbet Birgisdóttir 2, Sólveig Lára Kjær- nested 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Bryn- hildur Kjartansdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Stefanía Theodórsdóttir 1. Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 12/5, Diajan Radojevic 3, Kristrún Stein- þórsdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Carmen Palam- ariu 1. Haukar - Fram 21-28 Haukar: Ramune Pekarskyte 10, Ragn- heiður Ragnarsdóttir 3, Karen Helga Díönudóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Maria Ines De Silve Pereira 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1/1. Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 7, Hafdís Shizuka Iura 4, Steinunn Björnsdóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Elva Þóra Arnardóttir 1, Marthe Sördal 1. Nýjast Coca Cola-bikar kvenna Stjarnan - Skallagrím. 83-80 Stigahæstir: Marvin Valdimarsson 22, Tómas Heiðar Tómasson 13, Tómas Þórður Hilmarsson 10, Arnþór Freyr Guðmunds- son 10, Ágúst Angantýsson 10 - Flenard Whitfield 27/10 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 17/7 fráköst/8 stoðs. Snæfell - Grindavík 80-88 Stigahæstir: Árni Elmar Hrafnsson 28/10 fráköst, Christian Covile 25/11 fráköst - Lewis Clinch Jr. 34, Ólafur Ólafsson 22. Keflavík - Haukar 76-68 Stigahæstir: Hörður Axel Vilhjálmsson 24/10 fráköst/6 stoðs., Amin Khalil Stevens 16/14 fráköst, Reggie Dupree 15 - Sherrod Nigel Wright 25, Haukur Óskarsson 12. ÍR - Þór Ak. 100-78 Stigahæstir: Quincy Hankins-Cole 30/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 28/9 fráköst/12 stoðs., Danero Thomas 17 -Darrel Keith Lewis 25/13 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 15/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12. Tindastóll - Þór Þ. 83-76 Stigahæstir: Pétur Rúnar Birgisson 19/8 frá- köst/7 stoðs., Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/7 fráköst, Viðar Ágústsson 14, Helgi Rafn Viggósson 14/7 fráköst - Tobin Carberry 24/8 fráköst, Magnús Breki Þórðason 13. Efri KR 28 Tindastóll 28 Stjarnan 28 Grindavík 22 Þór Þ. 20 Keflavík 20 Neðri ÍR 18 Þór Ak. 18 Njarðvík 18 Skallagrím. 14 Haukar 12 Snæfell 0 Domino’s-deild karla ranieri rekinn Leicester City rak í gær ítalska knattspyrnustjórann Claudio ranieri. Leicester varð englands- meistari undir stjórn ranieris í fyrra en í vetur hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu. Leicester er í fallbaráttu og úr leik í ensku bikarkeppninni. ranieri stýrði Lei- cester í síðasta sinn gegn Sevilla í Meistaradeildinni í fyrradag. Afturelding hefur hikstað Liðin í undanúrslitunum eru fjögur efstu lið Olís-deildarinnar og í seinni leik dagsins mætast topplið Hauka og afturelding sem er í öðru sæti deildarinnar. „Ég held að Haukarnir vinni þennan leik. afturelding hefur verið að hiksta eftir áramót og hafa gefið svolítið eftir. Þeir gerðu það líka í lok síðasta árs. Þeir eru í smá vand- ræðum. Þeir eru að fá inn leikmenn og svo er óvissa með aðra. Þetta er held ég óþægilegt ástand hjá þeim,“ segir Stjörnuþjálfarinn en Haukar hafa líka verið í smá púsluspili þar sem þeir misstu Janus Daða Smárason til Danmerkur. „Það var auðvitað mikill missir fyrir þá en svo verða þeir samt hægt og rólega betri. Þeir hafa mikla reynslu í svona aðstæðum og þjálfara sem þekkir þetta allt líka. Það er því ansi mikið með þeim að þessu sinni og ég held að þeir klári þennan leik. Hauk- arnir munu þó þurfa að hafa mikið fyrir þessu.“ Frábært að fá Hafnarfjarðarslag reynist einar sannspár þá verður loksins Hafnarfjarðarslagur í úrslitun- um og má búast við mikilli stemningu og látum í Höllinni gangi það eftir. „Þetta eru að mínu mati tvö bestu liðin í dag. Það væri frábært að fá þennan leik. að flytja Fjörðinn í Höll- ina. Það verður rosalegur úrslitaleikur og ég hef ekki trú á öðru en að þetta verði vel heppnuð handboltahelgi.“ henry@frettabladid.is 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f Ö S T U D a G U r16 S p o r T ∙ f r É T T a b L a ð i ð hanDboLTi Veisla dagsins hefst klukkan 17.15 er Valur og FH mæt- ast. klukkan 19.30 er síðan komið að leik Hauka og aftureldingar. Það hefur aldrei gerst áður að Hafnar- fjarðarliðin leiki til úrslita í bikar- keppninni og margir Hafnfirðingar bera þá von í brjósti að nú sé loksins komið að því. Fréttablaðið fékk einar Jónsson, þjálfara Stjörnunnar, til þess að spá í spilin en hann á von á tveimur mjög jöfnum leikjum. Tvö heitustu liðin „Valur og FH eru svona tvö heitustu liðin í augnablikinu. Valsararnir hafa verið fjári öflugir og verið að spila mjög vel. Þeir voru líka að gera það gott í evrópukeppninni. Það sama á við um FH sem er lík- lega besta liðið í dag,“ segir einar um fyrri leik dagsins. „Þetta verður hörkuleikur og ég held að FH taki þetta á endanum. Ég held að evrópukeppnin muni sitja aðeins í Völsurunum. Óskar Bjarni [þjálfari Vals] og Hlynur [markvörð- ur Vals] fara samt einhvern veginn alltaf í Höllina og það er iðulega góð bikarstemning yfir þessu hjá Vals- mönnum sem eiga titil að verja.“ Þreytan skiptir máli Valsmenn spiluðu tvo evrópuleiki í Svartfjallalandi um síðustu helgi og fóru í nokkuð erfitt ferðalag. Þegar til kastanna kemur óttast einar að það muni koma liðinu um koll. „FH-liðið er mjög öflugt að refsa. ef Valsliðið nær ekki að spila mjög skipulagðan og agaðan sóknarleik, eru kannski þreyttir og missa einbeiting- una þá mun FH refsa með þremur til fjórum mörkum. Það held ég að muni ríða baggamuninn þegar upp verður staðið. Þetta verður fjórði leikur liðs- ins á níu dögum plús ferðalag. Þetta verður því erfitt fyrir þá. Valsmenn eru samt flottir og gætu alveg klárað þetta þó svo ég spái FH sigri.“ Fjörðurinn mun flytja í Höllina Undanúrslitin í bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, spáir því að það verði í fyrsta skipti Hafnarfjarðarslagur í úrslitaleiknum á morgun. Hver fær bikarinn? Einhver þessara fjögurra leikmanna mun lyfta bikarnum eftir úrslitaleik Coca Cola-bikars karla á morgun. Frá vinstri: Kristófer Fannar Guðmundsson frá Aftureldingu, Haukamaðurinn Elías Már Halldórsson, FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson og svo Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason. FRéTTABlAðið/ANTON BRiNK FH og Afturelding reyna að stöðva mikil bikarlið Haukar (6) og Valur (5) hafa unnið ellefu bikarmeistaratitla samanlagt frá því að FH varð síðast bikarmeistari 1994 og enn fremur hafa Haukar (5) og Valur (4) unnið níu bikarmeistaratitla saman síðan Afturelding vann bikarinn í fyrsta og eina skiptið árið 1999. Haukar urðu bikarmeistarar 1997, 2001, 2002, 2010, 2012 og 2014. Valsmenn urðu bikarmeistarar 1998, 2008, 2009, 2011 og 2016.100% Öll fjögur efstu liðin í Olís- deild karla eru í undanúr- slitum bikarsins í ár. Valur og FH hafa unnið einn leik hvort í vetur en það hefur aðeins munað samtals 3 mörkum á liðunum. Haukar unnu 18 marka sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust síðast en Mosfellingar höfðu unnið fyrsta leik liðanna. Kristján Arason þjálfaði FH þegar liðið varð bikarmeistari síðast fyrir 23 árum. ✿ 23 ár síðan fh-ingur unnu bikarinn síðast Lið Vals og Hauka hafa bæði unnið karlabikarinn á síðustu þremur árum, Valsmenn eru bikarmeistarar og Haukar unnu bikarinn síðast árið 2014. Hin tvö liðin í undanúrslitunum, FH og Afturelding, hafa aftur á móti þurft að bíða talsvert lengur eftir að vinna bikarinn. lengsta bið frá síðasta bikarmeistaratitli (til 2017) 17 ár Fram (‘00- ) 17 ár Haukar (‘80-’97) 17 ár Stjarnan (‘89-’06) 15 ár FH (‘77-’92) 14 ár Valur (‘74-’88) 14 ár HK (‘03- ) 13 ár KA (‘04- ) 10 ár Stjarnan (‘07- ) 10 ár Valur (‘98-’08) Þróttur 36 ár (‘81- ) Víkingur 31 ár (‘86- ) FH 23 ár (‘94- ) KR 35 ár (‘82- ) ÍBV 24 ár (‘91-’15) Afturelding 18 ár (‘99- ) spOrt 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -3 3 0 4 1 D 1 3 -3 1 C 8 1 D 1 3 -3 0 8 C 1 D 1 3 -2 F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.